7/4/2017

Dagur verkfræðinnar

Dagur verkfræðinnar er í dag, 7. apríl þar sem markmið dagsins er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga.

Tveir starfsmenn Verkís eru með erindi:

BIM í samgöngum – vegagerð í Noregi


Helga Þórunn Gunnlaugsdóttir, byggingarverkfræðingur
Sigurður Andrés Þorvarðarson, byggingarverkfræðingur


Sjá nánar í dagskrá hér.

Frábært framlag hjá öflugu fólki!