Fréttir (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Sky Lagoon

30/4/2021 : Opnun Sky Lagoon í Kópavogi

Nýtt baðlón í Kópavogi, Sky Lagoon, verður tekið í notkun í dag. Verkís annaðist hönnun laugarkerfis baðlónsins, hitaveituinntaks og hitunar lóns og varmaendurvinnslu. 

nánar...
Sundhöll Reykjavíkur

28/4/2021 : Verkís óskar eftir liðsauka á sviði sjálfbærni

Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á sjálfbærni og öllu sem henni tengist, hafa metnað og sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi. 

nánar...
Grágæs merkingar

26/4/2021 : Ferðalög farfugla til Íslands

Nú þegar líður á apríl koma farfuglarnir einn af öðrum til landsins. Grágæsirnar Þór, Anna, Jónas, Sjókallinn og Unglingurinn bera öll ásamt helsingjanum Guðmundi sendi og því er hægt að fylgjast með ferðum þeirra. 

nánar...
Eldgos-Geldingadalir

21/4/2021 : Varnir mikilvægra innviða á Reykjanesi

Verkís hefur ásamt samstarfsaðilum unnið að verkefni um varnir mikilvægra inniviða á Reykjanesi. Verkefnið hófst fyrrihluta marsmánaðar áður en gjósa tók í Geldingadölum.

nánar...
Gufuskilja-Nyja-Sjaland

19/4/2021 : Verkís hannar gufuskilju fyrir jarðgufuvirkjun á Nýja Sjálandi

Nýsjálenska fyrirtækið Top Energy hefur að undanförnu unnið að stækkun Ngawha jarðvarmavirkjunarinnar á Nýja Sjálandi. Verkís sá um verkhönnun gufuskilju vegna stækkunarinnar og skilar skiljan 99,995% gufugæðum.

nánar...
Háskólinn í Reykjavík_fagráð

16/4/2021 : Magnea fulltrúi Verkís í fagráði iðn- og tæknifræðideildar HR

Verkís á fulltrúa í fagráði iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík en ráðið mun koma að þróun náms við deildina. Markmiðið er að tryggja að námið svari þörfum atvinnulífsins og fyrirtæki fái til sín útskrifaða nemendur með þá þekkingu sem krafist er í starfsumhverfi nútímans. Fagráðin ná til þriggja sviða; bygginga-, rafmagns- og vél- og orkusviðs. 

nánar...
Nyr-landspitali-bilakjallari

15/4/2021 : Verkís sér um verkfræðihönnun bílakjallara við nýja Landspítalann

Verkís sér um alla verkfræðihönnun vegna bílakjallara við nýja Landspítalann og leiðir vinnu hönnunarteymis vegna fullnaðarhönnunar kjallarans. 

nánar...

13/4/2021 : Verkís tekur næsta skref í nýtingu þrívíðra hönnunargagna

Verkís og Envalys hafa skrifað undir samning um samstarf um þróun á hugbúnaðarlausn sem býður m.a. upp á upplifun þrívíddarumhverfis í fjölþættu spurningaviðmóti í gegnum netvafra. 

nánar...
Idn-og-veltaekniskoli-i-Sisimiut

31/3/2021 : Verkís hannar iðn- og véltækniskóla á Grænlandi

Verkís og S&M Verkis, dótturfélag Verkís á Grænlandi, hafa verið valin ásamt arkitektastofunni KHR í Danmörku til að hanna iðn- og vélskóla í Sisimiut á Grænlandi. Verkís og S&M Verkis sjá um verkfræðihönnun.

nánar...
Carine-arsfundur-Graenvangs

29/3/2021 : Verkís tók þátt í ársfundi Grænvangs

Á ársfundi Grænvangs 2021 var fjallað um grunninn sem íslensk stjórnvöld, íslenskt atvinnulíf og Grænvangur hafa lagt að lofts­lagsvænni framtíð og mikilvægi þess að halda áfram á sömu braut til að skapa sjálfbæra framtíð með góðri samvinnu.

nánar...
Reyðarfjörður_2

26/3/2021 : Verkís leitar að útibússtjóra fyrir Reyðarfjörð

Verkís leitar að reyndum verkfræðingi, tæknifræðingi eða byggingafræðingi í stöðu útibússtjóra stofunnar á Reyðarfirði. 

nánar...
Þrír styrkir til Verkís

24/3/2021 : Verkefni Verkís hljóta styrk

Verkís hlaut nýlega þrjá styrki vegna spennandi verkefna. Tveir styrkir koma úr Framkvæmdasjóði ferðamanna og einn úr Rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar. 

nánar...
Bolungarvík_1

24/3/2021 : Verkís vinnur að heildarendurskoðun aðalskipulags Bolungarvíkur

Þessa dagana stendur yfir kynning á drögum að aðalskipulagi Bolungarvíkur fyrir árin 2020 – 2032. Verkís hefur komið að ráðgjöf við endurskoðun á skipulaginu frá árinu 2018. Aðalskipulag felur í sér langtímastefnumörkun sveitarfélagsins um fyrirkomulag byggðar.

nánar...
Ullarþon 2021

23/3/2021 : Verkís leggur hönd á plóg í Ullarþoninu

Verkís leggur hönd á plóg í Ullarþoninu, hugmynda- og nýsköpunarkeppni á netinu, sem snýst um að koma með nýstárlegar lausnir á ákveðna áskorun eða umræðuefni sem í þessu tilfelli er íslenska ullin, með áherslu á verðminnstu ullarflokkana. 

nánar...
Hus-islenskunnar-uppsteypa-mars-2021

17/3/2021 : Uppsteypu Húss íslenskunnar lokið

Uppsteypu Húss íslenskunnar er lokið og hornsteinn verður lagður að húsinu í apríl. Framkvæmdir hafa gengið vel og eru á undan áætlun. Lokun hússins er á lokametrunum og lagnavinna og bygging innviða hússins hafin.

nánar...
Starfsstod-Verkis-a-Blonduosi

10/3/2021 : Verkís opnar nýja starfsstöð á Blönduósi

Verkís hefur opnað nýja starfsstöð að Húnabraut 13 á Blönduósi. 

nánar...
Síða 4 af 50