15/7/2019

Sumaropnun móttöku Verkís í Ofanleiti 2

Frá og með 15. júlí breytist opnunartími Verkís tímabundið vegna sumarleyfa starfsmanna.

Opið verður frá kl 8:30 – 15:30 mánudaga til fimmtudaga

Opið verður frá kl 8:30 – 14:00 föstudaga.

Móttakan verður lokuð föstudaginn 2. ágúst.

Utan þess tíma taka starfsmenn á móti gestum við starfsmannainngang í portinu bakvið húsið.

Þann 6. ágúst verður opnunartími Verkís aftur með hefðbundnum hætti:
Mán-fim: 08.30 - 17.00
Fös: 08.30 - 15.00