18/6/2019

Sumarstarfsfólkið komið til starfa

  • Yfirlitsmynd af Verkís vegna fréttar um sumarstarfsfólk

Í sumar eru fjórtán sumarstarfsmenn hjá Verkís, níu konur og fimm karlar. Fjögur þeirra voru einnig hjá okkur síðasta sumar. Þau eru öll komin til starfa og sinna fjölbreyttum verkefnum.

Anna_ingvarsdottir_h3-

Anna Ingvarsdóttir, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hún aðstoðar í verkefnum tengdum umhverfismálum. Arnor_eidsson_h3-

Arnór Eiðsson, Orkusvið.
Hann sinnir verkefnum vegna stjórnkerfa fyrir vararafstöðva. 

 

 

Aron_eli_saevarsson_h3-

Aron Elí Sævarsson, Byggingarsvið.
Hann sinnir verkefnum sem tengjast íþróttamannvirkjum. 

 

 

Atli_thor_helgason_h3-

Atli Þór Helgason, Orkusvið.
Hann aðstoðar við gerð þrívíddarlíkana í Inventor á Reykjanesi. 

 

 

Bryndis_tryggvadottir_h3-

Bryndís Tryggvadóttir, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hún sinnir verkefnum fyrir Græna byggð. 

 

 

Brynja_benediktsdottir_h3-

Brynja Benediktsdóttir, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hún sinnir eftirliti með framkvæmdum á Suðurlandsvegi og veghönnun. 

 

 

Embla_johannesdottir_h3-

Embla Jóhannesdóttir, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hún sinnir eftirliti með verkefninu Nýr Landspítali. 

 

 

Gudni_runar_johannsson_h3-

Guðni Rúnar Jónasson, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hann aðstoðar í skipulagsverkefnum. 

 

 

Halldora_gudrun_agustsdottir_h3-_ny

Halldóra Guðrún Ágústsdóttir, Stoðþjónusta.
Hún sinnir verkefnum í mótttöku og á bókasafni Verkís. 

 


Johann_bragi_gudjonsson_svhv_h3

Jóhann Bragi Guðjónsson, Byggingarsvið.
Hann sinnir verkefnum á sviði burðarvirkjahönnunar. 

 

 

Kristin_sol_olafsdottir_h3-

Kristín Sól Ólafsdóttir, Orkusvið.
Hún mun gera merkjalista og teikningar í stjórnbúnaðarverkefnum. 
Signy_h3

Signý Ingólfsdóttir, Starfsstöðvasvið (Egilsstaðir).
Hún mun sinna verkefnum vegna burðarvirkjahönnunar, lagnahönnunar, aðaluppdrátta og mælinga. 

 

 

Snaedis_lilja_danielsdottir_h3-_ny

Snædís Lilja Daníelsdóttir, Orkusvið.
Hún aðstoðar við hönnun tengivirkja og raf- og stjórnbúnaðar í virkjunum. 

 

 

Vigdishalla_h3Vigdís Halla Björgvinsdóttir, Stoðþjónusta.
Hún aðstoðar í eldhúsi. 

 

 


Við fögnum því að hafa fengið góðan hóp til starfa í sumar og hlökkum til að vinna með þeim.