13/10/2017

Verkís tekur þátt í Arctic Circle 2017

 • Arctic Circle 2017

Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Arctic Circle sem fer fram í Hörpu dagana 13. – 15. október. Verkís skipuleggur tvær málstofur í dagskránni í samstarfi við EFLU, Mannvit og Landsvirkjun Power.

Markmið ráðstefnunnar er að auka þátttöku í umræðu og efla alþjóðlegt samstarf um framtíð Norðurslóða. Þingið er það stærsta og fjölþættasta hvað varðar málefni og framtíð Norðurslóða. Verkís er einn af styrktaraðilum ráðstefnunnar. 

Hér má sjá dagskrárliðina sem Verkís tekur þátt í að skipuleggja: 

Laugardagur 14. október
Málstofa: Ilulissat - Infrastructure as a start point for further growt
Kl. 11:20 – 12:20, Björtuloft

 • Þorvaldur Guðjónsson, ISTAK:
  The Ilulissat hydropower plant planning and construction history: Implementatio of a Hydropower Plant Under Extreme Arctic Conditions
 • Svend Hardenberg, forstjóri Mannvits á Grænlandi:
  Challenges of Switching to Local Green Energy in a Small Isolated Community: Impact of The Implementation of Hydropower For Local People and Local Industry Such as Fisheries and Tourism
 • Svend Hardenberg, forstjóri Mannvits á Grænlandi:
  First-hand experience: How the Implementation of the Ilulissat Hydropower Plant Impacted the Local Community With Increased Tourism
 • Ragnheiður Elín Árnadóttir, sérfræðingur í orkumálum hjá Atlantic Council's Global Energy og fyrrverandi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra:
  Looking further – How to Create the Conditions For Sustainable Development of Such Societies?: Infrastructures and Legal Framework Required to Create Sustainable Conditions for Development, Fisheries and Other

Sunnudagur 15. október
Málstofa: Developing a society under extreme weather conditions
Kl . 14:30 – 15:10, Silfurberg

 • Guðni A Jóhanneson, Orkumálastjóri hjá Orkustofnun:
  A History of Icelandic Infrastructure Development
 • Guðmundur Pétursson, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun:
  Building up Knowledge in a Small Society: The Hydropower Example
 • Helga Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá RARIK:
  Operating Energy Facilities/Utilities in Harsh Weather