Gæsin Díana í fréttum
Dr. Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís stýrir rannsóknarverkefni varðandi ferðir villtra gæsa sem verpa á Íslandi.
Grein um verkefnið og íslensku grágæsina Díönu var birt í Birdwatch, sem er víðlesið breskt
tímarit um fuglaskoðun. Verkefnið er unnið í samvinnu við Náttúrustofu Austurlands og Wildfowl and Wetlands Trust (WWT) í Bretlandi.
Nánar um fréttina má lesa hér.
Einnig er hægt að skoða kort af ferðum Díönu: http://telemetry.wikispaces.com/Greylag