28/12/2016

Fangelsið á Hólmsheiði og vesturstækkun Suðurbyggingar flugstöðvarinnar í Keflavík tilnefnt til verðlauna

  • Hólmsheiði © Arkís arkitektar

Fangelsið á Hólmsheiði og vesturstækkun Suðurbyggingar flugstöðvarinnar í Keflavík hefur verið tilnefnt til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingarlist.

European Union Prize for Contemporary Architecture en fangelsið er hannað af Arkís arkitektum.
Verkís sá um hönnun innan og utanhússlýsingar ásamt hönnun allra rafkerfa þar með talið öryggis- og raforkukerfa.
Sjá nánar hér.

Vesturstækkun Suðurbyggingar flugstöðvarinnar í Keflavík er hönnuð af Teikn arkitektum og Andersen & Sigurdsson Arkitekter.
Verkís sá um hönnun á burðarvirki, lagna-og loftræsikerfum.
Sjá nánar hér.