Pistlar

Fyrirsagnalisti

Ragnar Ómarsson

28/3/2022 : VIð þurfum að endurskoða hugmyndir okkar um fegurð

Sífellt fleiri leitast við að endurnýta skó og fatnað í stað þess að kaupa nýjan og henda þeim gamla. Það er jákvæð þróun en ljóst er að eigi markmið Parísarsáttmálans að nást þarf mannkynið að gera róttækari breytingar á hugsunarhætti sínum, venjum og neyslumunstri.

nánar...
Sjálfbærni bygginga

20/9/2021 : Hugvekja um sjálfbærni mannvirkja

Dagana 20. – 24. september er vika tileinkuð vistvænni mannvirkjagerð (e. World Green Building Week) haldin um allan heim til að vekja athygli á áhrifum byggingariðnaðarins á vistkerfi jarðar og hvernig sjálfbærari byggingariðnaður getur lagt sitt af mörkum til að lágmarka slík áhrif. 

nánar...
Móskarðshnjúkar

3/7/2020 : Ætlar þú í fjallgöngu í sumar?

Góður undirbúningur er lykillinn að því að fjallaferðir gangi vel og ferðalangar komi heilir heim. 

Heiður Þórisdóttir, sérfræðingur í öryggis- og áhættustjórnun hjá Verkís, gefur göngugörpum nokkur góð ráð. 

nánar...

1/8/2019 : Komum öll heil heim

Sex öryggispunktar fyrir verslunarmannahelgina.

nánar...

14/6/2019 : Gróðureldar - hagnýt ráð

Hagnýt ráð til sumarhúsaeigenda vegna gróðurelda.

nánar...