Heilbrigðisstofnanir
Fyrirsagnalisti

Sjúkrahótel Landspítalans
Verkís sá um brunatæknilega hönnun og hljóðhönnun ásamt framkvæmdaeftirliti og byggingarstjórn.
Lesa meira
Nýi Sólvangur
Verkís sá um framkvæmdaeftirlit og umsjón með uppsteypu, fullnaðarfrágangi og frágangi lóðar.
Lesa meira
Askim sjúkrahús
Verkís annast alla verkfræðilega ráðgjöf, hönnun, öryggiskerfi, rafkerfi, lagnir og loftræsing, þarfagreining, umhverfismat, áætlanagerð og útreikninga.
Lesa meira
Sjáland hjúkrunarheimili
Verkís annaðist allt verkeftirlit með framkvæmdum, eftirlit á verkstað, eftirlit með kostnaði, svara fyrirspurnum frá verktaka, samskipti við hönnuði og stjórn rýnifunda, úttektir og eftirlit með öryggismálum.
Lesa meira
Hlíð öldrunarheimili
Verkís annaðist hönnun burðarþols, lagna, loftræsingar, raflagna, brunatækni, hljóðtækni, verkefnis- og hönnunarstjórn.
Lesa meira
Blaker dvalar- og hjúkrunarheimili
Verkís sá um hönnun burðarþols, lagna- og loftræsikerfa og rafkerfa, jarðtækni, bruna- og hljóðhönnun ásamt LCC útreikningum.
Lesa meira
Landspítalinn Hringbraut
Verkís annast þarfagreiningu og verkefnastjórn, hönnun burðarþols, brunakerfa, flóttaleiða, hávaðamælinga, hljóðvistarráðgjöf, yfirferð verkferla og áhættumat, úttekt á neyðarlýsingu á lóð og brunamála.
Lesa meira
Landspítalinn Fossvogi
Verkís annast þarfagreiningu kerfa og búnaðar, hönnun lagna- og loftræsikerfa, lýsingar, fjarskiptakerfa, brunaviðvörunarkerfa, ráðgjöf um innkaup á búnaði, varaaflskerfi, hljóðvistarhönnun, prófanir og úttektir, gerð handbóka, þjónustubóka og öryggismats.
Lesa meira
Sóltún dvalar- og hjúkrunarheimili
Verkís var aðalráðgjafi verkefnastjórnunar, sá um þarfagreiningu, forsögn, gerð útboðsgagna, for- og deilihönnun, framkvæmdaeftirlit, hönnun lagna, lýsingarkerfa, fjarskiptakerfa, brunaviðvörunarkerfa og öryggiskerfa.
Lesa meira
Tretten dvalar- og hjúkrunarheimili
Verkís annast gerð kostnaðaráætlana, hönnun burðarvirkja, lagna-, loftræsi- og rafkerfa, bruna- og hljóðvistarhönnun, hönnun fráveitu- og gatnakerfa ásamt jarðtækni. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðarfræðinni.
Lesa meira