Heilbrigðisstofnanir

Fyrirsagnalisti

Þjónustuíbúðir fyrir fólk með fötlun í Ólafsvík

Þjónustuíbúðir í Ólafsvík - 31.3.2020

Verkís sér um byggingarstjórn og eftirlit með framkvæmdum. 

Lesa meira
Sjúkrahótel

Sjúkrahótel Landspítalans - 22.7.2019

Verkís sá um brunatæknilega hönnun og hljóðhönnun ásamt framkvæmdaeftirliti og byggingarstjórn. 

Lesa meira
Nýi Sólvangur hjúkrunarheimili

Nýi Sólvangur - 12.7.2019

Verkís sá um framkvæmdaeftirlit og umsjón með uppsteypu, fullnaðarfrágangi og frágangi lóðar.

Lesa meira
Askim

Askim sjúkrahús - 19.12.2014

Verkís annast alla verkfræðilega ráðgjöf, hönnun, öryggiskerfi, rafkerfi, lagnir og loftræsing, þarfagreining, umhverfismat, áætlanagerð og útreikninga.

Lesa meira
Sjaland

Sjáland hjúkrunar­heimili - 13.12.2014

Verkís annaðist allt verkeftirlit með framkvæmdum, eftirlit á verkstað, eftirlit með kostnaði, svara fyrirspurnum frá verktaka, samskipti við hönnuði og stjórn rýnifunda, úttektir og eftirlit með öryggismálum.

Lesa meira
Hlid

Hlíð öldrunar­heimili - 13.12.2014

Verkís annaðist hönnun burðarþols, lagna, loftræsingar, raflagna, brunatækni, hljóðtækni, verkefnis- og hönnunarstjórn.

Lesa meira
Blaker

Blaker dvalar- og hjúkrunar­heimili - 13.12.2014

Verkís sá um hönnun burðarþols, lagna- og loftræsikerfa og rafkerfa, jarðtækni,  bruna- og hljóðhönnun ásamt LCC útreikningum.

Lesa meira
LSH-hringbraut

Landspítalinn Hringbraut - 13.12.2014

Verkís annast þarfagreiningu og verkefnastjórn, hönnun burðarþols, brunakerfa, flóttaleiða, hávaðamælinga, hljóðvistarráðgjöf, yfirferð verkferla og áhættumat, úttekt á neyðarlýsingu á lóð og brunamála.

Lesa meira
LSH-fossvogi

Landspítalinn Fossvogi - 13.12.2014

Verkís annast þarfagreiningu kerfa og búnaðar, hönnun lagna- og loftræsikerfa, lýsingar, fjarskiptakerfa, brunaviðvörunarkerfa, ráðgjöf um innkaup á búnaði, varaaflskerfi, hljóðvistarhönnun, prófanir og úttektir, gerð handbóka, þjónustubóka og öryggismats.

Lesa meira
Soltun

Sóltún dvalar- og hjúkrunar­heimili - 13.12.2014

Verkís var aðalráðgjafi verkefnastjórnunar, sá um þarfagreiningu, forsögn, gerð útboðsgagna, for- og deilihönnun, framkvæmdaeftirlit, hönnun lagna, lýsingarkerfa, fjarskiptakerfa, brunaviðvörunarkerfa og öryggiskerfa.

Lesa meira
Oyer-helsehus

Tretten dvalar- og hjúkrunar­heimili - 13.12.2014

Verkís annast gerð kostnaðaráætlana, hönnun burðarvirkja, lagna-, loftræsi- og rafkerfa, bruna- og hljóðvistarhönnun, hönnun fráveitu- og gatnakerfa ásamt jarðtækni. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðarfræðinni.

Lesa meira