Heilbrigðisstofnanir

Blaker dvalar- og hjúkrunar­heimili

Sørum - Noregi

  • Blaker

Verkís sá um hönnun burðarþols, lagna- og loftræsikerfa og rafkerfa, jarðtækni,  bruna- og hljóðhönnun ásamt LCC útreikningum.

 Stærðir: 5.845 m2 nýbygging
 Verktími:  2013 - 

Almennt um verkefnið:
Nýtt dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir aldraða sem tengist við núverandi húsnæði, Fjuk Bofellesskap. Nýbyggingin mun vera 5.845 m2 að stærð, á þremur hæðum ásamt kjallara fyrir tæknirými. Þar eru 37 herbergi, fyrir sjúklinga, sem skiptast í fjórar deildir.  

Einnig er fjölnota svæði með 5 herbergjum, hvert 32m².  Herbergin verða notuð fyrir árasargjarna sjúklinga/íbúa eða þá sem bera smitsjúkdóma.