Hótel

Marriott flugvallarhótel

Reykjanesbær

  • Marriot flugvallahótel

Verkís annast alla verkfræðihönnun og ráðgjöf.

 Stærðir: 6.000 m²
 Verktími:  2018 -

Almennt um verkefnið:
Nýtt Marriott flugvallarhótel verður staðsett í Reykjanesbæ við gatnamót Aðalgötu og Reykjanesbrautar á leið út á Keflavíkurflugvöll.

Marriott flugvallarhótelið mun vera 6.000 m2 að stærð og innihalda 150 herbergi. Meðal hótelsins verður einnig verslunarkjarni og önnur tilheyrandi þjónusta. Hótelið er hluti af Courtyard keðjunni sem rekur yfir þúsund hótel á öllum helstu flugvöllum Evrópu. 

Byggingaraðili hótelsins er fyrirtækið Aðaltorg ehf. í Reykjanesbæ. Framkvæmdir hófust í júlí 2018 og áætluð opnun er haustið 2019.