Hótel

Marriott flugvallarhótel

Reykjanesbær

  • Marriot flugvallahótel

Verkís annast alla verkfræðihönnun og ráðgjöf.

 Stærðir: 6.000 m²
 Verktími:  2018 -

Almennt um verkefnið:
Nýtt Marriott flugvallarhótel verður staðsett í Reykjanesbæ við gatnamót Aðalgötu og Reykjanesbrautar á leið út á Keflavíkurflugvöll.

Marriott flugvallarhótelið mun vera 6.000 m2 að stærð og innihalda 150 herbergi. Meðal hótelsins verður einnig verslunarkjarni og önnur tilheyrandi þjónusta. Það verður hluti af Courtyard-keðju Marriott en sú keðja rekur yfir þúsund hótel um allan heim.

Byggingaraðili hótelsins er fyrirtækið Aðaltorg ehf. í Reykjanesbæ. Framkvæmdir hófust í júlí 2018 og áætluð opnun er haustið 2019.