Íþróttamannvirki

Fyrirsagnalisti

Baðlón á Kársnesi

Sky Lagoon - 30.4.2021

Verkís annaðist hönnun laugarkerfis baðlónsins, hitaveituinntaks og hitunar lóns og varmaendurvinnslu. Þá sá Verkís einnig um brunahönnun og ráðgjöf við samræmingu og uppsetningu laugarkerfis, lagna-, dælu- og hreinsibúnaðar.

Lesa meira
Bodo-sundholl_verkefnamynd

BODØ SUNDHÖLL - 3.3.2021

Verkís vinnur að fullnaðarhönnun og gerð útboðsgagna. Verkís hefur áður unnið frum- og forhönnun vegna sundlaugarinnar. 

Lesa meira

Fjölnota íþróttahús í suður Mjódd - 19.11.2019

Verkís sér um forhönnun, er ráðgjafi verkkaupa, á fulltrúa í byggingarnefnd, vinnur alútboðsgögn og hefur umsjón og eftirlit með verkinu. 

Lesa meira
FJölnota íþróttahús við Varmá

Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ - 5.11.2019

Verkís var aðalráðgjafi. 

Lesa meira
Skessan íþróttahús

Skessan - 3.11.2019

Verkís sá um fullnaðarhönnun verksins. 

Lesa meira
Fjölnota íþróttahús Garðabæ

Fjölnota íþróttahús í Garðabæ - 6.5.2019

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Lesa meira
Fjölnota íþróttahús Selfossi

Fjölnota íþróttahús á Selfossi - 5.5.2019

Verkís annast alla verkfræðilega hönnun ásamt hönnunar- og verkefnastjórn. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Lesa meira
Sisimiut sundlaug

Sisimiut - Sundlaug inni í kletti - 7.6.2018

Verkís annast heildarráðgjöf verkefnisins, þ.e. alla frumhönnun með tengdum hagkvæmnisrannsóknum og bergtæknilegum greiningum og vinnur að gerð útboðsgagna fyrir verklegar framkvæmdir. Verkís er aðalráðgjafi verkefnisins. 

Lesa meira
Sjóböðin á Húsavík

Sjóböð á Húsavík - 6.6.2018

Verkís sá um alla verkfræðihönnun, ráðgjöf og aðra vinnu á verktíma. 

Lesa meira
Ásgarðslaug

Ásgarðslaug - 18.4.2018

Verkís annaðist hönnun, umsjón og eftirlit verkefnis.

Lesa meira
Sundhöll Reykjavíkur

Viðbygging við Sundhöllina í Reykjavík - 11.8.2016

Verkís annast alla verkfræðihönnun og ráðgjöf.

Lesa meira

Íþróttamiðstöð Grindavíkur - 11.8.2016

Verkís annaðist hönnun, brunavarnir, burðarþol, loftræsing, lagnir, lág- og smáspenna og hljóðtækniráðgjöf.

Lesa meira
Drøbak

Drøbak sundhöll - 28.9.2015

Verkís annast verkefnisstjórn samræmingar við samstarfsaðila, hönnun burðarvirkja, fráveitu- hreinlætis- og hitakerfa, sundlaugakerfa, loftræstikerfa, raf- og smáspennukerfa, lýsingar, stýrikerfa, brunahönnun, hljóðvistarhönnun, jarðtækni og gerð útboðsgagna fyrir alverktöku. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðarfræðinni.

Lesa meira
Dvergurinn knatthús FH

Dvergurinn - 18.6.2015

Verkís sá um fullnaðarhönnun og umsjón útboðs. 

Lesa meira
Laugardalsholl

Íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal - 13.12.2014

Verkís annaðist verkefnastjórn, burðarvirki, lagnir, loftræsingu, brunatæknilega hönnun, gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlana, lóðahönnun, jarðvegsathuganir, gólfathuganir, hljóðtækniráðgjöf og eftirlit.

Lesa meira
Ithrottamannvirki-Thorlakshofn

Íþróttaaðstaða Þorlákshöfn - 13.12.2014

Verkís annaðist undirbúning, áætlanagerð og alla verkfræðilega hönnun, verkefnastjórn, framkvæmdaeftirlit, sérfræðieftirlit, mælingar, jarðtæknirannsóknir, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.

Lesa meira
Sundlaug-Hornafirdi

Sundlaug Hornafirði - 12.12.2014

Verkís annaðist verkefnastjórnun, umsjón, áætlanagerð, alla verkfræðilega hönnun, sérfræðieftirlit, jarðtæknirannsóknir, hönnun íþróttavallar, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.

Lesa meira
Vatnaverold-Reykjanesbae

Vatnaveröld Reykjanesbæ - 12.12.2014

Verksvið Verkís fólst í aðstoð við þróun verkefnisins, verk­efnisstjórnun, allri verkfræðihönnun og hönnunarstjórn á innisundlaug og innivaðlaug. 

Lesa meira
Blaa-Lonid

Bláa Lónið heilsulind - 12.12.2014

Verkís annaðist hönnun og ráðgjöf varðandi aðrennslislögn að baðlóni ásamt uppblöndunar- og dreifistöðvum, loftræsing, raf- og lýsingarkerfi, vatnsúðakerfi, hitakerfi, snjóbræðsla, vatns- og hreinlætiskerfi og burðarvirki stækkunar.

Lesa meira
Holmen sundhöll

Holmen sundhöll - 12.12.2014

Verkís annast verkefnastjórn, gerð kostnaðaráætlana, hönnun allra verkfræðilegra þátta, hönnun gatnakerfis, jarðtækni, umsjón með löggiltum byggingarleyfum, gerð útboðsgagna, ráðgjöf á framkvæmdartíma og gerð rekstrarhandbókar. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

Lesa meira
Sundlaug-Alftanesi

Sundlaug Álftanesi - 12.12.2014

Verkís hafði umsjón með undirbúningi, frumhönnun og allri áætlanagerð.  Verkefnastjórnun, flest öll verkfræðihönnun, framkvæmdaeftirlit, mælingar, jarðtæknirannsóknir, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.

Lesa meira
Hofsos

Sundlaug Hofsósi - 12.12.2014

Verkís annaðist hönnun burðarvirkis, fráveitu-, hreinlætis- og hitalagna, loftræsilagna, sundlaugakerfa og raflagna.

Lesa meira
Risinn knatthús FH

Risinn - 18.6.2005

Verkís sá um hönnunarstjórn og hönnun burðarvirkja. 

Lesa meira