Íþróttamannvirki
Fyrirsagnalisti

Sky Lagoon
Verkís annaðist hönnun laugarkerfis baðlónsins, hitaveituinntaks og hitunar lóns og varmaendurvinnslu. Þá sá Verkís einnig um brunahönnun og ráðgjöf við samræmingu og uppsetningu laugarkerfis, lagna-, dælu- og hreinsibúnaðar.
Lesa meira
BODØ SUNDHÖLL
Verkís vinnur að fullnaðarhönnun og gerð útboðsgagna. Verkís hefur áður unnið frum- og forhönnun vegna sundlaugarinnar.
Lesa meira
Fjölnota íþróttahús í suður Mjódd
Verkís sér um forhönnun, er ráðgjafi verkkaupa, á fulltrúa í byggingarnefnd, vinnur alútboðsgögn og hefur umsjón og eftirlit með verkinu.
Lesa meira
Miðgarður - Fjölnota íþróttahús í Garðabæ
Verkís sá um alla verkfræðihönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira
Fjölnota íþróttahús á Selfossi
Verkís annast alla verkfræðilega hönnun ásamt hönnunar- og verkefnastjórn. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira
Sisimiut - Sundlaug inni í kletti
Verkís annast heildarráðgjöf verkefnisins, þ.e. alla frumhönnun með tengdum hagkvæmnisrannsóknum og bergtæknilegum greiningum og vinnur að gerð útboðsgagna fyrir verklegar framkvæmdir. Verkís er aðalráðgjafi verkefnisins.
Lesa meira
Íþróttamiðstöð Grindavíkur
Verkís annaðist hönnun, brunavarnir, burðarþol, loftræsing, lagnir, lág- og smáspenna og hljóðtækniráðgjöf.
Lesa meiraDrøbak sundhöll
Verkís annast verkefnisstjórn samræmingar við samstarfsaðila, hönnun burðarvirkja, fráveitu- hreinlætis- og hitakerfa, sundlaugakerfa, loftræstikerfa, raf- og smáspennukerfa, lýsingar, stýrikerfa, brunahönnun, hljóðvistarhönnun, jarðtækni og gerð útboðsgagna fyrir alverktöku. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðarfræðinni.
Lesa meira
Íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal
Verkís annaðist verkefnastjórn, burðarvirki, lagnir, loftræsingu, brunatæknilega hönnun, gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlana, lóðahönnun, jarðvegsathuganir, gólfathuganir, hljóðtækniráðgjöf og eftirlit.
Lesa meira
Íþróttaaðstaða Þorlákshöfn
Verkís annaðist undirbúning, áætlanagerð og alla verkfræðilega hönnun, verkefnastjórn, framkvæmdaeftirlit, sérfræðieftirlit, mælingar, jarðtæknirannsóknir, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira
Sundlaug Hornafirði
Verkís annaðist verkefnastjórnun, umsjón, áætlanagerð, alla verkfræðilega hönnun, sérfræðieftirlit, jarðtæknirannsóknir, hönnun íþróttavallar, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira
Vatnaveröld Reykjanesbæ
Verksvið Verkís fólst í aðstoð við þróun verkefnisins, verkefnisstjórnun, allri verkfræðihönnun og hönnunarstjórn á innisundlaug og innivaðlaug.
Lesa meira
Bláa Lónið heilsulind
Verkís annaðist hönnun og ráðgjöf varðandi aðrennslislögn að baðlóni ásamt uppblöndunar- og dreifistöðvum, loftræsing, raf- og lýsingarkerfi, vatnsúðakerfi, hitakerfi, snjóbræðsla, vatns- og hreinlætiskerfi og burðarvirki stækkunar.
Lesa meira
Holmen sundhöll
Verkís annast verkefnastjórn, gerð kostnaðaráætlana, hönnun allra verkfræðilegra þátta, hönnun gatnakerfis, jarðtækni, umsjón með löggiltum byggingarleyfum, gerð útboðsgagna, ráðgjöf á framkvæmdartíma og gerð rekstrarhandbókar. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira
Sundlaug Álftanesi
Verkís hafði umsjón með undirbúningi, frumhönnun og allri áætlanagerð. Verkefnastjórnun, flest öll verkfræðihönnun, framkvæmdaeftirlit, mælingar, jarðtæknirannsóknir, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira
Sundlaug Hofsósi
Verkís annaðist hönnun burðarvirkis, fráveitu-, hreinlætis- og hitalagna, loftræsilagna, sundlaugakerfa og raflagna.
Lesa meira