Íþróttamannvirki

Risinn

FH, Hafnarfjörður

  • Risinn knatthús FH

Verkís sá um hönnunarstjórn og hönnun burðarvirkja. 

Stærðir: 2.900 m²
Verktími: 2005 

Almennt um verkefnið: 

Risinn er yfirbyggt knatthús á stærð við hálfan knattspyrnuvöll. Húsið er ekki upphitað en er klætt með dúki. Húsið er 2.900 m² flatarmáli með 44 x 66 metra gervigrasvelli. Húsið er stálgrindarhús með einföldum PVC dúk. Húsið er óupphitað. 

Verkís sá um hönnunarstjórn og hönnun burðarvirkja.