Menntastofnanir
Fyrirsagnalisti

Skóli í Nuuk
Verkís sér um nær alla verkfræðihönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira
Íþróttahús við Uranienborg Skóla
Verkís sá um berg- og jarðtæknilega hönnun og ráðgjöf ásamt eftirliti á því fagsviði á byggingartíma hússins.
Lesa meira
Leikskóli - Bolungarvík
Verkís sá um hönnun á burðarvirkjum, lögnum og raflögnum og vann verklýsingu, magntöluskrá og kostnaðaráætlun.
Lesa meira
Veröld - Hús Vigdísar
Verkís sá um alla verkfræðihönnun, þ.e. burðarþolshönnun, lagna- og loftræsihönnun, bruna- og öryggishönnun, raflagnahönnun og lýsingarhönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira
Hús íslenskunnar
Verkís hafði umsjón með allri verkfræðihönnun og sá um burðarþolshönnun og loftræsi- og lagnahönnun. Verkefnið var unnið samkvæmt alþjóðlegum BREEAM og BIPS verkferlum og BIM aðferðafræðinni. Verkís sér um aðstoð á framkvæmdatíma.
Lesa meira
Heggedal skóli
Verkís sá um verkefnastjórnun, hönnun rafmagns, burðarþols, lagna- og loftræsinga og hönnun skólplagna. Einnig sá Verkís um kostnaðaráætlanir, LCC greiningar og útreikninga, útboðsgögn, aðstoð við samningagerð, samningaviðræður við verktaka og eftirlit á byggingartíma. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira
Sæmundarskóli
Verkís hafði umsjón með lögnum og lagnaleiðum, lágspennukerfi, lýsingarkerfi, fjarskiptakerfi, innbrotsviðvörunarkerfi, myndeftirlitskerfi, brunaviðvörunarkerfi og neyðarlýsingarkerfi. Ásamt gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlana.
Lesa meira
Háskólinn í Reykjavík
Verkís vann áætlanir, verkstýrði, hannaði og sá um efnissamþykktir fyrir rafkerfi og hljóðvist.
Lesa meira
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Verkís hafði umsjón með verkfræðihönnun grundunar, hönnun burðarvirkja, hönnun lagna- og loftræsikerfa ásamt verkstjórn með Breeam vottunarferli hönnunar. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira
Háskólatorg - Háskóli Íslands
Ráðgjöf Verkís var á sviði grundunar, burðarvirkjahönnunar, hönnunar lagna- og loftræsikerfa og hljóðvistarráðgjafar.
Lesa meira