Menntastofnanir

Fyrirsagnalisti

Leikskóli í Skógarhverfi á Akranesi

Leikskóli í Skógarhverfi

Verkís sér um verkfræðihönnun. 

Lesa meira
Stapaskoli_verkefnamynd

Stapaskóli

Verkís annaðist fullnaðarhönnun allra verkfræðiþátta við fyrsta áfanga. Verkís annast fullnaðarhönnun burðarvirki og jarðtækni á íþróttahúsi og sundlaug í öðrum áfanga verkefnisins. 

Lesa meira
Hus-Islenskra-fraeda

Hús íslenskunnar

Verkís hafði umsjón með allri verkfræðihönnun og sá um burðarþolshönnun og loftræsi- og lagnahönnun. Verkefnið var unnið samkvæmt alþjóðlegum BREEAM og BIPS verkferlum og BIM aðferðafræðinni. Verkís sér um aðstoð á framkvæmdatíma. 

Lesa meira
Skóli á Grænlandi verkefnamynd

Skóli í Nuuk

Verkís sér um nær alla verkfræðihönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Lesa meira
Uranienborg íþróttahús

Íþróttahús við Uranienborg Skóla

Verkís sá um berg- og jarðtæknilega hönnun og ráðgjöf ásamt eftirliti á því fagsviði á byggingartíma hússins. 

Lesa meira
Álfaborg leikskóli

Leikskóli - Álfaborg

Verkís sá um verkfræðihönnun og ráðgjöf vegna verkfræðiþátta. 

Lesa meira
Leikskólinn Glaðheimar í Bolungarvík

Leikskóli - Bolungarvík

Verkís sá um hönnun á burðarvirkjum, lögnum og raflögnum og vann verklýsingu, magntöluskrá og kostnaðaráætlun. 

Lesa meira
Vigdísar hús

Veröld - Hús Vigdísar

Verkís sá um alla verkfræðihönnun, þ.e. burðarþolshönnun, lagna- og loftræsihönnun, bruna- og öryggishönnun, raflagnahönnun og lýsingarhönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

Lesa meira
Heggedal

Heggedal skóli

Verkís sá um verkefnastjórnun, hönnun rafmagns, burðarþols, lagna- og loftræsinga og hönnun skólplagna. Einnig sá Verkís um kostnaðaráætlanir, LCC greiningar og útreikninga, útboðsgögn, aðstoð við samningagerð, samningaviðræður við verktaka og eftirlit á byggingartíma. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

Lesa meira
Lagafellsskoli

Lágafellsskóli

Verkís sá um burðarvirkja-, lagna- og loftræsihönnun ásamt brunahönnun.

Lesa meira
Sæmundarskóli

Sæmundarskóli

Verkís hafði umsjón með lögnum og lagnaleiðum, lágspennukerfi, lýsingarkerfi, fjarskiptakerfi, innbrotsviðvörunarkerfi, myndeftirlitskerfi, brunaviðvörunarkerfi og neyðarlýsingarkerfi. Ásamt gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlana.

Lesa meira
Haskolinn-i-Reykjavik

Háskólinn í Reykjavík

Verkís vann áætlanir, verkstýrði, hannaði og sá um efnissamþykktir fyrir rafkerfi og hljóðvist.

Lesa meira
Fmos

Framhalds­skólinn í Mosfellsbæ

Verkís hafði umsjón með verkfræðihönnun grundunar, hönnun burðarvirkja, hönnun lagna- og loftræsikerfa ásamt verkstjórn með Breeam vottunarferli hönnunar. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

Lesa meira
Haskoli-Islands

Háskólatorg - Háskóli Íslands

Ráðgjöf Verkís var á sviði grundunar, burðarvirkjahönnunar, hönnunar lagna- og loftræsikerfa og hljóðvistarráðgjafar.

Lesa meira