Byggingar

Fyrirsagnalisti

Baðlón á Kársnesi

Sky Lagoon

Verkís annaðist hönnun laugarkerfis baðlónsins, hitaveituinntaks og hitunar lóns og varmaendurvinnslu. Þá sá Verkís einnig um brunahönnun og ráðgjöf við samræmingu og uppsetningu laugarkerfis, lagna-, dælu- og hreinsibúnaðar.

Bodo-sundholl_verkefnamynd

BODØ SUNDHÖLL

Verkís vinnur að fullnaðarhönnun og gerð útboðsgagna. Verkís hefur áður unnið frum- og forhönnun vegna sundlaugarinnar. 

Leikskóli í Skógarhverfi á Akranesi

Leikskóli í Skógarhverfi

Verkís sér um verkfræðihönnun. 

Stapaskoli_verkefnamynd

Stapaskóli

Verkís annaðist fullnaðarhönnun allra verkfræðiþátta við fyrsta áfanga. Verkís annast fullnaðarhönnun burðarvirki og jarðtækni á íþróttahúsi og sundlaug í öðrum áfanga verkefnisins. 

Hus-Islenskra-fraeda

Hús íslenskunnar

Verkís hafði umsjón með allri verkfræðihönnun og sá um burðarþolshönnun og loftræsi- og lagnahönnun. Verkefnið var unnið samkvæmt alþjóðlegum BREEAM og BIPS verkferlum og BIM aðferðafræðinni. Verkís sér um aðstoð á framkvæmdatíma. 

Aðaltorg Marriott Hótel

Aðaltorg

Verkís annaðist alla verkfræðihönnun og ráðgjöf. Verkefnið var unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Þjónustuíbúðir fyrir fólk með fötlun í Ólafsvík

Þjónustuíbúðir í Ólafsvík

Verkís sér um byggingarstjórn og eftirlit með framkvæmdum. 

Skóli á Grænlandi verkefnamynd

Skóli í Nuuk

Verkís sér um nær alla verkfræðihönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Endurbygging Vesturhúss

Endurbygging Vesturhúss OR

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. Verkið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Vífilsbúð

Vífilsbúð

Verkís sér um brunatæknilega hönnun og hönnun burðarvirkja, lagna og rafkerfa.

Fjölnota íþróttahús í suður Mjódd

Verkís sér um forhönnun, er ráðgjafi verkkaupa, á fulltrúa í byggingarnefnd, vinnur alútboðsgögn og hefur umsjón og eftirlit með verkinu. 

Uranienborg íþróttahús

Íþróttahús við Uranienborg Skóla

Verkís sá um berg- og jarðtæknilega hönnun og ráðgjöf ásamt eftirliti á því fagsviði á byggingartíma hússins. 

FJölnota íþróttahús við Varmá

Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ

Verkís var aðalráðgjafi. 

Skessan íþróttahús

Skessan

Verkís sá um fullnaðarhönnun verksins. 

Silfratjörn fjölbýlishús unnið í BIM

Silfratjörn

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Álfaborg leikskóli

Leikskóli - Álfaborg

Verkís sá um verkfræðihönnun og ráðgjöf vegna verkfræðiþátta. 

Síða 1 af 6