Byggingar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Framkvæmdaeftirlit með Vesturbæjarskóla

Vesturbæjarskóli

Verkís annaðist framkvæmdaeftirlit. 

Grunnskóli í Hafnarfirði Skarðshlíðarskóli

Skarðshlíðarskóli

Verkís annast umsjón og framkvæmdaeftirlit með byggingu. 

Sjóböðin á Húsavík

Sjóböð á Húsavík

Verkís sá um alla verkfræðihönnun, ráðgjöf og aðra vinnu á verktíma. 

Perlan

Stjörnuver - Perlan

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. 

Leikskóli

Leikskóli - Bláskógarbyggð

Verkís sér um verkfræðihönnun og ráðgjöf vegna verkfræðiþátta. 

Borgarnes þjónustmiðstöð

Þjónustumiðstöð - Borgarnes

Verkís sér um alla verkfræðihönnun, þ.e. jarðtækni og grundun, burðarþolshönnun, brunahönnun, lagnir og loftræsingu, rafmagn, lýsingu, mælingar, lóð og plön við hús og ráðgjöf við hljóðvist.

Ásgarðslaug

Ásgarðslaug

Verkís annaðist hönnun, umsjón og eftirlit verkefnis.

Sundhöll Reykjavíkur

Viðbygging við Sundhöllina í Reykjavík

Verkís annast alla verkfræðihönnun og ráðgjöf.

Ithrottamidstod-Grindavikur

Íþróttamiðstöð Grindavíkur

Verkís annaðist hönnun, brunavarnir, burðarþol, loftræsing, lagnir, lág- og smáspenna og hljóðtækniráðgjöf.

Drøbak

Drøbak sundhöll

Verkís annast verkefnisstjórn samræmingar við samstarfsaðila, hönnun burðarvirkja, fráveitu- hreinlætis- og hitakerfa, sundlaugakerfa, loftræstikerfa, raf- og smáspennukerfa, lýsingar, stýrikerfa, brunahönnun, hljóðvistarhönnun, jarðtækni og gerð útboðsgagna fyrir alverktöku. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðarfræðinni.

Dvergurinn knatthús FH

Dvergurinn

Verkís sá um fullnaðarhönnun og umsjón útboðs. 

Austurstraeti-16

Hótel Austurstræti 16

Verkís annaðist mælingar, ástands-, viðhalds- og kostnaðarmat, hljóðvist, verkefnastjórn við hönnun og fullnaðarinnréttingar.

Austurstraeti-Laekjargata

Austurstræti 22 og Lækjargata 2

Verkís annaðist verkefnastjórn, framkvæmdaeftirlit, tjónamat, lagnir og loftræsingu, slökkvikerfi og stjórnun framkvæmda.

Askim

Askim sjúkrahús

Verkís annast alla verkfræðilega ráðgjöf, hönnun, öryggiskerfi, rafkerfi, lagnir og loftræsing, þarfagreining, umhverfismat, áætlanagerð og útreikninga.

Asparfell

Asparfell 2-12

Verkís annaðist eftirlit með framkvæmdum.

Fosshotel

Fosshótel Reykjavík við höfðatorg

Verkís annast hönnun burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfa, rafkerfa, fjarskipta- og aðgangskerfa ásamt bruna- og hljóðvistarhönnun.

Síða 2 af 5