Byggingar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Leikskólinn Glaðheimar í Bolungarvík

Leikskóli - Bolungarvík

Verkís sá um hönnun á burðarvirkjum, lögnum og raflögnum og vann verklýsingu, magntöluskrá og kostnaðaráætlun. 

Sjúkrahótel

Sjúkrahótel Landspítalans

Verkís sá um brunatæknilega hönnun og hljóðhönnun ásamt framkvæmdaeftirliti og byggingarstjórn. 

Útvarpshús Eftirlit

Útvarpsreitur við Efstaleiti

Verkís sinnir eftirliti með framkvæmdum, fyrir utan byggingu húsa, og hannaði lýsingu.

Nýi Sólvangur hjúkrunarheimili

Nýi Sólvangur

Verkís sá um framkvæmdaeftirlit og umsjón með uppsteypu, fullnaðarfrágangi og frágangi lóðar.

Leifsbúð

Leifsbúð

Verkís vann burðarþolshönnun og kostnaðaráætlun. 

Fjölnota íþróttahús Garðabæ

Miðgarður - Fjölnota íþróttahús í Garðabæ

Verkís sá um alla verkfræðihönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Fjölnota íþróttahús Selfossi

Fjölnota íþróttahús á Selfossi

Verkís annast alla verkfræðilega hönnun ásamt hönnunar- og verkefnastjórn. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Hótel Saga

Hótel Saga

Verkís annaðist verkefnastjórn og alla verkfræðihönnun.

Sisimiut sundlaug

Sisimiut - Sundlaug inni í kletti

Verkís annast heildarráðgjöf verkefnisins, þ.e. alla frumhönnun með tengdum hagkvæmnisrannsóknum og bergtæknilegum greiningum og vinnur að gerð útboðsgagna fyrir verklegar framkvæmdir. Verkís er aðalráðgjafi verkefnisins. 

Eftirlit með framkvæmdum á Kirkjusandi

Kirkjusandur - Hallgerðargata

Verkís annaðist umsjón og framkvæmdaeftirlit. 

Framkvæmdaeftirlit með Vesturbæjarskóla

Vesturbæjarskóli

Verkís annaðist framkvæmdaeftirlit. 

Grunnskóli í Hafnarfirði Skarðshlíðarskóli

Skarðshlíðarskóli

Verkís annast umsjón og framkvæmdaeftirlit með byggingu. 

Sjóböðin á Húsavík

Sjóböð á Húsavík

Verkís sá um alla verkfræðihönnun, ráðgjöf og aðra vinnu á verktíma. 

Perlan

Stjörnuver - Perlan

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. 

Borgarnes þjónustmiðstöð

Þjónustumiðstöð - Borgarnes

Verkís sá um alla verkfræðihönnun, þ.e. jarðtækni og grundun, burðarþolshönnun, brunahönnun, lagnir og loftræsingu, rafmagn, lýsingu, mælingar, lóð og plön við hús og ráðgjöf við hljóðvist.

Ásgarðslaug

Ásgarðslaug

Verkís annaðist hönnun, umsjón og eftirlit verkefnis.

Síða 2 af 6