Byggingar (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Sundhöll Reykjavíkur

Viðbygging við Sundhöllina í Reykjavík

Verkís annast alla verkfræðihönnun og ráðgjöf.

Íþróttamiðstöð Grindavíkur

Verkís annaðist hönnun, brunavarnir, burðarþol, loftræsing, lagnir, lág- og smáspenna og hljóðtækniráðgjöf.

Drøbak

Drøbak sundhöll

Verkís annast verkefnisstjórn samræmingar við samstarfsaðila, hönnun burðarvirkja, fráveitu- hreinlætis- og hitakerfa, sundlaugakerfa, loftræstikerfa, raf- og smáspennukerfa, lýsingar, stýrikerfa, brunahönnun, hljóðvistarhönnun, jarðtækni og gerð útboðsgagna fyrir alverktöku. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðarfræðinni.

Dvergurinn knatthús FH

Dvergurinn

Verkís sá um fullnaðarhönnun og umsjón útboðs. 

Askim

Askim sjúkrahús

Verkís annast alla verkfræðilega ráðgjöf, hönnun, öryggiskerfi, rafkerfi, lagnir og loftræsing, þarfagreining, umhverfismat, áætlanagerð og útreikninga.

Fosshotel

Fosshótel Reykjavík við höfðatorg

Verkís annast hönnun burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfa, rafkerfa, fjarskipta- og aðgangskerfa ásamt bruna- og hljóðvistarhönnun.

Sjaland

Sjáland hjúkrunar­heimili

Verkís annaðist allt verkeftirlit með framkvæmdum, eftirlit á verkstað, eftirlit með kostnaði, svara fyrirspurnum frá verktaka, samskipti við hönnuði og stjórn rýnifunda, úttektir og eftirlit með öryggismálum.

Hlid

Hlíð öldrunar­heimili

Verkís annaðist hönnun burðarþols, lagna, loftræsingar, raflagna, brunatækni, hljóðtækni, verkefnis- og hönnunarstjórn.

Hallgrimskirkjuturn

Hallgríms­kirkjuturn

Verkís annaðist ástandsmat, verkáætlun, kostnaðaráætlun, verklýsingu, eftirlit með framkvæmdum og lokaúttekt.

Isafjardarkirkja

Ísafjarðarkirkja

Verkís annaðist burðarvirki, framkvæmdaeftirlit, loftræsingu, raflagnir, hita-, vatns- og frárennslislagnir.

Thjodleikhusid

Þjóðleikhúsið

Verkís annaðist fjarskiptakerfi, hljóðkerfi, lýsingu, sviðskerfi og stjórnkerfi.

Hof-Ak.

Menningarhúsið Hof

Verkís annaðist hljóðtækni hönnun, hljóðvist vegna umferðarhávaða, hönnun jarðvinnu og stálþilja, rýni hönnunargagna fyrir Byggingarfulltrúa.

Sesseljuhus

Sesseljuhús - fræðslusetur

Verkís sá um tæknilega ráðgjöf fyrir allt húsið, alla verkfræðilega hönnun, samræmingu hönnunar og framkvæmdaeftirlit.

Fridarsulan

Friðarsúlan

Verkís sá um undirbúning, verkefnastjórn, verkáætlanagerð, framkvæmdaeftirlit og alla verkfræðilega hönnun.

Harpan

Harpa

Verkís var aðalráðgjafi við undirbúning og húsráðgjafi til loka framkvæmda, annaðist gerð samninga, aðstoð vegna hljóð- og hljómburðarhönnunar, ýmis sérfræðiráðgjöf, hönnunarrýni og efnissamþykktir fyrir lagna-, loftræsi-, véla- og rafkerfi, verkeftirlit og úttektir.

Kringlan

Kringlan

Verkís annaðist alla verkfræðilega hönnun, kostnaðaráætlanir, hita-, hreinlætis- og loftræsikerfi, raflagnir, útboðsgögn, samningagerð, tæknilega umsjón og kostnaðarstjórnun.

Síða 3 af 5