Samkomuhús

Fyrirsagnalisti

Vífilsbúð

Vífilsbúð

Verkís sér um brunatæknilega hönnun og hönnun burðarvirkja, lagna og rafkerfa.

Lesa meira
Leifsbúð

Leifsbúð

Verkís vann burðarþolshönnun og kostnaðaráætlun. 

Lesa meira
Perlan

Stjörnuver - Perlan

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. 

Lesa meira
Hallgrimskirkjuturn

Hallgríms­kirkjuturn

Verkís annaðist ástandsmat, verkáætlun, kostnaðaráætlun, verklýsingu, eftirlit með framkvæmdum og lokaúttekt.

Lesa meira
Isafjardarkirkja

Ísafjarðarkirkja

Verkís annaðist burðarvirki, framkvæmdaeftirlit, loftræsingu, raflagnir, hita-, vatns- og frárennslislagnir.

Lesa meira
Thjodleikhusid

Þjóðleikhúsið

Verkís annaðist fjarskiptakerfi, hljóðkerfi, lýsingu, sviðskerfi og stjórnkerfi.

Lesa meira
Hof-Ak.

Menningarhúsið Hof

Verkís annaðist hljóðtækni hönnun, hljóðvist vegna umferðarhávaða, hönnun jarðvinnu og stálþilja, rýni hönnunargagna fyrir Byggingarfulltrúa.

Lesa meira
Sesseljuhus

Sesseljuhús - fræðslusetur

Verkís sá um tæknilega ráðgjöf fyrir allt húsið, alla verkfræðilega hönnun, samræmingu hönnunar og framkvæmdaeftirlit.

Lesa meira
Fridarsulan

Friðarsúlan

Verkís sá um undirbúning, verkefnastjórn, verkáætlanagerð, framkvæmdaeftirlit og alla verkfræðilega hönnun.

Lesa meira
Harpan

Harpa

Verkís var aðalráðgjafi við undirbúning og húsráðgjafi til loka framkvæmda, annaðist gerð samninga, aðstoð vegna hljóð- og hljómburðarhönnunar, ýmis sérfræðiráðgjöf, hönnunarrýni og efnissamþykktir fyrir lagna-, loftræsi-, véla- og rafkerfi, verkeftirlit og úttektir.

Lesa meira