Skrifstofu- og verslunarhúsnæði

Fyrirsagnalisti

Endurbygging Vesturhúss

Endurbygging Vesturhúss OR - 18.12.2019

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. Verkið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Lesa meira
Útvarpshús Eftirlit

Útvarpsreitur við Efstaleiti - 19.7.2019

Verkís sinnir eftirliti með framkvæmdum, fyrir utan byggingu húsa, og hannaði lýsingu.

Lesa meira
Borgarnes þjónustmiðstöð

Þjónustumiðstöð - Borgarnes - 5.6.2018

Verkís sá um alla verkfræðihönnun, þ.e. jarðtækni og grundun, burðarþolshönnun, brunahönnun, lagnir og loftræsingu, rafmagn, lýsingu, mælingar, lóð og plön við hús og ráðgjöf við hljóðvist.

Lesa meira
Kringlan

Kringlan - 13.12.2014

Verkís annaðist alla verkfræðilega hönnun, kostnaðaráætlanir, hita-, hreinlætis- og loftræsikerfi, raflagnir, útboðsgögn, samningagerð, tæknilega umsjón og kostnaðarstjórnun.

Lesa meira
Arion-banki-Borgarnes

Arion banki - Borgarnesi - 13.12.2014

Verkís annaðist undirbúning, frumhönnun, verkefnastjórn, alla verkfræðilega hönnun, sérfræðieftirlit, gerð útboðsgagna, gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana.

Lesa meira
Smaralind

Smáralind - 13.12.2014

Verkís annaðist fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, hita-, vatns- og hreinlætiskerfi, vatnsúðakerfi, snjóbræðslu og loftræsingu, ÖHU eftirlit við byggingarstjórn.

Lesa meira
Lyf verkefni

Actavis - Hafnarfjörður - 13.12.2014

Verkís hefur annast alla uppsetningu rafkerfa, útboðsgögn, tilboðsgerð, samningaviðræður, hönnun og forritun byggingarstjórnunarkerfa og umhverfiseftirlitskerfa, framkvæmdaeftirlit ásamt þátttöku í gangsetningu og prófunum.

Lesa meira
Natturufraedistofnun

Náttúrufræði­stofnun - 13.12.2014

Verkís hafði umsjón með burðarþols- og lagnahönnun, ráðgjöf á byggingartíma, hönnun lágspennubúnaðar, lýsingar, ljósastýringar, tölvulagna, brunaviðvörunarkerfa og rafkerfa. Auk þess sá Verkís um úttekt á öllu rafkerfi vegna BREEAM vottunar

Lesa meira
Glerártorg lýsing

Glerártorg - Akureyri - 13.12.2014

Verkís annaðist hönnun burðarvirkja, jarðvinnu og grundunar, fráveitu-, hreinlætis- og hitalagna, loftræsingu, snjóbræðslukerfa, vatnsúðakerfa, brunahönnun, eftirlit og magnmælingar.

Lesa meira
Arion-banki-Rvk

Arion banki höfuðstöðvar - 13.12.2014

Verkís annaðist þarfagreiningu rafbúnaðar, hönnun lágspennubúnaðar, varaafls, lýsingar, mynd og hljóðkerfa, hljóðvist, tölvulagnir, brunaviðvörunarkerfi, stýrikerfi loftræsingar, verk- og kostnaðareftirlit með raf- og sérkerfum, gerð viðbragðsáætlana og viðbúnaðaræfingar.

Lesa meira
Islensk-erfdagreining

Íslensk erfðagreining - 13.12.2014

Verkís hafði umsjón með hönnun raflagna, varavéla, hljóð- og myndkerfa, smáspennukerfa og forritun EIM kerfa.

Lesa meira