Skrifstofu- og verslunarhúsnæði

Kringlan

Verkís annaðist alla verkfræðilega hönnun, kostnaðaráætlanir, hita-, hreinlætis- og loftræsikerfi, raflagnir, útboðsgögn, samningagerð, tæknilega umsjón og kostnaðarstjórnun.

Lesa meira

Arion banki - Borgarnesi

Verkís annaðist undirbúning, frumhönnun, verkefnastjórn, alla verkfræðilega hönnun, sérfræðieftirlit, gerð útboðsgagna, gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana.

Lesa meira

Smáralind

Verkís annaðist fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, hita-, vatns- og hreinlætiskerfi, vatnsúðakerfi, snjóbræðslu og loftræsingu, ÖHU eftirlit við byggingarstjórn.

Lesa meira

Actavis - Hafnarfjörður

Verkís hefur annast alla uppsetningu rafkerfa, útboðsgögn, tilboðsgerð, samningaviðræður, hönnun og forritun byggingarstjórnunarkerfa og umhverfiseftirlitskerfa, framkvæmdaeftirlit ásamt þátttöku í gangsetningu og prófunum.

Lesa meira

Náttúrufræði­stofnun

Verkís hafði umsjón með burðarþols- og lagnahönnun, ráðgjöf á byggingartíma, hönnun lágspennubúnaðar, lýsingar, ljósastýringar, tölvulagna, brunaviðvörunarkerfa og rafkerfa. Auk þess sá Verkís um úttekt á öllu rafkerfi vegna BREEAM vottunar

Lesa meira

Glerártorg

Verkís annaðist hönnun burðarvirkja, jarðvinnu og grundunar, fráveitu-, hreinlætis- og hitalagna, loftræsingu, snjóbræðslukerfa, vatnsúðakerfa, brunahönnun, eftirlit og magnmælingar.

Lesa meira

Arion banki höfuðstöðvar

Verkís annaðist þarfagreiningu rafbúnaðar, hönnun lágspennubúnaðar, varaafls, lýsingar, mynd og hljóðkerfa, hljóðvist, tölvulagnir, brunaviðvörunarkerfi, stýrikerfi loftræsingar, verk- og kostnaðareftirlit með raf- og sérkerfum, gerð viðbragðsáætlana og viðbúnaðaræfingar.

Lesa meira

Íslensk erfðagreining

Verkís hafði umsjón með hönnun raflagna, varavéla, hljóð- og myndkerfa, smáspennukerfa og forritun EIM kerfa.

Lesa meira