Skrifstofu- og verslunarhúsnæði

Actavis - Hafnarfjörður

Reykjavíkurvegur 76-78, Hafnarfjörður

  • Lyf verkefni

Verkís hefur annast alla uppsetningu rafkerfa, útboðsgögn, tilboðsgerð, samningaviðræður, hönnun og forritun byggingarstjórnunarkerfa og umhverfiseftirlitskerfa, framkvæmdaeftirlit ásamt þátttöku í gangsetningu og prófunum.

 Stærðir: 5.000 m2
 Verktími:  1997 - 

Almennt um verkefnið:
Actavis er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og dreifingu samheitalyfja, frumlyfja og líftæknilyfja. Fyrirtækið er í dag eitt það stærsta, sinnar tegundar, í heiminum og var stofnað árið 1956 og starfar í yfir 40 löndum.

Verkís sá um umfangsmikla þjónustu á sviði rafmagns fyrir nýja verksmiðju Actavis í Hafnarfirði.