Stjórnsýslubyggingar
Fyrirsagnalisti

Fangelsið hólmsheiði
Verkís sá um kostnaðaráætlanir allra rafkerfa ásamt hönnun á raforkukerfi, hönnun brunaviðvörunar- og samskiptakerfis. Verkís sér einnig um hönnun lýsingar, innan og utanhúss, hönnun neyðarlýsingar og mat á öryggiskerfi.
Lesa meira
Fangelsið að Litla Hrauni
Verkís sá um alla verkfræðihönnun, hönnun burðarvirkja, öryggisgirðingar, raflagnir, lagnir og loftræsing, brunavarnir ásamt hönnun ýmissa öryggiskerfa. Einnig hafði Verkís eftirlit með hluta framkvæmda.
Lesa meira