Viðhald mannvirkja
Kirkjusandur - Hallgerðargata
Verkís annaðist umsjón og framkvæmdaeftirlit.
Stærðir: |
Verktími: 2017 - 2018 |
Almennt um verkefnið:
Verkís hafði umsjón og eftirlit með verkinu. Í því fólst upprif á yfirborði, jarðvegsskipti undir götustæði og stéttum/hjólastígum, gatnagerð Hallgerðargötu með malbikun og tilheyrandi lagnavinnu, þ.m.t fráveitu-, vatns- og hitaveitulagna auk lagningu á raf- og ljósleiðarlögnum.