Iðnaður
Fyrirsagnalisti

Drangey SK
Verkís annaðist rafmagnsteikningar, hönnun, forritun, uppsetningu og prófanir á skjákerfi og gerð merkjalista.

Engey RE
Verkís sá um hönnun, forritun, uppsetningu, prófanir, tengingar, rekstrareftirlit og bilanagreiningu.

G.Run Fiskvinnsla - Grundarfjörður
Verkís sér um hönnun burðarvirkja, loftræsikerfa, vatnsúðakerfa, hreinlætis- og vatnskerfa, raflagna, lýsingar, reykskynjarakerfa, myndavélakerfa, fjarskiptakerfa auk brunahönnunar.

Metangasverksmiðja í Bergen
Verkís sá um hönnun á burðarkerfi bygginga, lagna- og loftræsikerfum, raflagnakerfum, brunahönnun og hljóðhönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

Alvotech hátæknisetur
Verkís annast hönnun á stjórnkerfum fyrir hússtjórnarkerfi og 400 dreifikerfum fyrir framleiðslu og hjálparkerfi ásamt gangsetningum og prófunum á þessum kerfum.

Kísilverksmiðja PCC á Bakka
Verkís annaðist forhönnun á verksmiðjunni, grundunnar-, hönnunar og álagsskilgreiningar fyrir mannvirki, kostnaðarskoðunar/áætlanir og kostnaðaráætlun um framkvæmdina í heild sinni.

Fiskmjölsverksmiðja
Verkís annaðist undirbúning, áætlanagerð, hönnun undirstaða, vatns- og hitalagnir, brunahönnun, stoðveggir í kringum lýsistanka, undirstaða fyrir mjölsíló og mjölfæribönd, útboðsgögn, útreikningar og teikningar á stálgrind, verkefnastjórn og framkvæmdaeftirlit.

Saltverksmiðja Norðursalts
Verkís annaðist hönnun suðukerfis, heitavatns- og sjávarlagna, saltpanna til þurrkunar pækils, loftræsibúnað, rafkerfi, lágspennudreifing, forritun stjórnkerfis, útboð og val á vél- og rafbúnaði.

Íslenska Kalkþörungafélagið
Verkís annaðist verkefna- og hönnunarstjórn vélbúnaðar, forathugun, frumhönnun, fullnaðarhönnun, kostnaðaráætlun, framkvæmdaáætlun, útboðsgögn, yfirferð tilboða, loftræsikerfi, rykhreinsikerfi, rykmæling, burðarvirki vélbúnaðar, efnisflutningskerfi, kerfishönnun og jarðtækni.

Elkem málmblendi
Verkís annaðist hönnun, ráðgjöf, rafmagns- og eftirlitskerfi, útboðsgögn, eftirlit, prófanir, gangsetningar, samningagerð, þátttaka í verkefnastjórn, eftirfylgni ásamt áætlanagerð og kostnaðaráætlanir.

Kísilverksmiðjan í Helguvík
Verkís annaðist verkefnastjórn, forhönnun, hönnunarstjórn, kælingar og loftræsikerfi, útboðsgögn og kostnaðaráætlanir.

Kubal álver
Verkís annaðist verkefnastjórn, verkfræðiráðgjöf, áætlanagerð, útboðsgögn, rýni tilboða, þátttaka á fundum og samningagerð ásamt innkaupum frá söluaðilum erlendis sem innlendis.

Arnarlax - Vesturbyggð
Verkís vann að mati á umhverfisáhrifum fyrir Arnarlax ehf. og að gerð skipulagsáætlana fyrir Vesturbyggð.
- Fyrri síða
- Næsta síða