Iðnaður

Fyrirsagnalisti

Drangey stjórnbúnaður

Drangey SK

Verkís annaðist rafmagnsteikningar, hönnun, forritun, uppsetningu og prófanir á skjákerfi og gerð merkjalista. 

Viðey stjórnbúnaður

Viðey RE

Verkís sá um hönnun, teikningar, forritun, prófanir, uppsetningu og rekstrareftirlit.  

Akurey sjálfvirk stýrikerfi

Akurey ak

Verkís sá um hönnun, teikningar, forritun, prófanir, uppsetningu og rekstrareftirlit.  

GAJA verkefnamynd Álfsnes gas og jarðgerðarstöð

Gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi

Verkís annaðist eftirlit með framkvæmdum. 

Engey

Engey RE

Verkís sá um hönnun, forritun, uppsetningu, prófanir, tengingar, rekstrareftirlit og bilanagreiningu. 

G run vinnslusalur

G.Run Fiskvinnsla - Grundarfjörður

Verkís sér um hönnun burðarvirkja, loftræsikerfa, vatnsúðakerfa, hreinlætis- og vatnskerfa, raflagna, lýsingar, reykskynjarakerfa, myndavélakerfa, fjarskiptakerfa auk brunahönnunar. 

Metangasverksmidja-Bergen

Metangasverksmiðja í Bergen

Verkís sá um hönnun á burðarkerfi bygginga, lagna- og loftræsikerfum, raflagnakerfum, brunahönnun og hljóðhönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Alvotech-hatetaeknisetur

Alvotech hátæknisetur

Verkís annast hönnun á stjórnkerfum fyrir hússtjórnarkerfi og 400 dreifikerfum fyrir framleiðslu og hjálparkerfi ásamt gangsetningum og prófunum á þessum kerfum.

Kisilverksmidjan-PCC-a-Bakka

Kísilverksmiðja PCC á Bakka

Verkís annaðist forhönnun á verksmiðjunni, grundunnar-, hönnunar og álagsskilgreiningar fyrir mannvirki, kostnaðarskoðunar/áætlanir og kostnaðaráætlun um framkvæmdina í heild sinni.

Fiskmjolsverksmidja

Fiskmjöls­verksmiðja

Verkís annaðist undirbúning, áætlanagerð, hönnun undirstaða, vatns- og hitalagnir, brunahönnun, stoðveggir í kringum lýsistanka, undirstaða fyrir mjölsíló og mjölfæribönd, útboðsgögn, útreikningar og teikningar á stálgrind, verkefnastjórn og framkvæmdaeftirlit.

Saltverksmidja-Nordursalts

Saltverksmiðja Norðursalts

Verkís annaðist hönnun suðukerfis, heitavatns- og sjávarlagna, saltpanna til þurrkunar pækils, loftræsibúnað, rafkerfi, lágspennudreifing, forritun stjórnkerfis, útboð og val á vél- og rafbúnaði.

Islenska-Kalkthorungafelagid

Íslenska Kalkþörunga­félagið

Verkís annaðist verkefna- og hönnunarstjórn vélbúnaðar, forathugun, frumhönnun, fullnaðarhönnun, kostnaðaráætlun, framkvæmdaáætlun, útboðsgögn, yfirferð tilboða, loftræsikerfi, rykhreinsikerfi, rykmæling, burðarvirki vélbúnaðar, efnisflutningskerfi, kerfishönnun og jarðtækni.

Elkem-malmblendi

Elkem málmblendi

Verkís annaðist hönnun, ráðgjöf, rafmagns- og eftirlitskerfi, útboðsgögn, eftirlit, prófanir, gangsetningar, samningagerð, þátttaka í verkefnastjórn, eftirfylgni ásamt áætlanagerð og kostnaðaráætlanir.

Kisilverksmidjan-i-Helguvik

Kísil­verksmiðjan í Helguvík

Verkís annaðist verkefnastjórn, forhönnun, hönnunarstjórn, kælingar og loftræsikerfi, útboðsgögn og kostnaðaráætlanir.

Kubal-alver

Kubal álver

Verkís annaðist verkefnastjórn, verkfræðiráðgjöf, áætlanagerð, útboðsgögn, rýni tilboða, þátttaka á fundum og samningagerð ásamt innkaupum frá söluaðilum erlendis sem innlendis.

Arnarlax-Vesturbyggd

Arnarlax - Vesturbyggð

Verkís vann að mati á umhverfisáhrifum fyrir Arnarlax ehf. og að gerð skipulagsáætlana fyrir Vesturbyggð.

Síða 1 af 2