Annar iðnaður

Fyrirsagnalisti

GAJA verkefnamynd Álfsnes gas og jarðgerðarstöð

Gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi

Verkís annaðist eftirlit með framkvæmdum. 

Lesa meira
Metangasverksmidja-Bergen

Metangasverksmiðja í Bergen

Verkís sá um hönnun á burðarkerfi bygginga, lagna- og loftræsikerfum, raflagnakerfum, brunahönnun og hljóðhönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Lesa meira
Saltverksmidja-Nordursalts

Saltverksmiðja Norðursalts

Verkís annaðist hönnun suðukerfis, heitavatns- og sjávarlagna, saltpanna til þurrkunar pækils, loftræsibúnað, rafkerfi, lágspennudreifing, forritun stjórnkerfis, útboð og val á vél- og rafbúnaði.

Lesa meira
Islenska-Kalkthorungafelagid

Íslenska Kalkþörunga­félagið

Verkís annaðist verkefna- og hönnunarstjórn vélbúnaðar, forathugun, frumhönnun, fullnaðarhönnun, kostnaðaráætlun, framkvæmdaáætlun, útboðsgögn, yfirferð tilboða, loftræsikerfi, rykhreinsikerfi, rykmæling, burðarvirki vélbúnaðar, efnisflutningskerfi, kerfishönnun og jarðtækni.

Lesa meira