Lyfjaverksmiðjur
Fyrirsagnalisti

Alvotech hátæknisetur
Verkís annast hönnun á stjórnkerfum fyrir hússtjórnarkerfi og 400 dreifikerfum fyrir framleiðslu og hjálparkerfi ásamt gangsetningum og prófunum á þessum kerfum.
Lesa meira
Actavis - Hafnarfjörður
Verkís hefur annast alla uppsetningu rafkerfa, útboðsgögn, tilboðsgerð, samningaviðræður, hönnun og forritun byggingarstjórnunarkerfa og umhverfiseftirlitskerfa, framkvæmdaeftirlit ásamt þátttöku í gangsetningu og prófunum.
Lesa meira