Málm- og kísilverksmiðjur
Fyrirsagnalisti

Kísilverksmiðja PCC á Bakka
Verkís annaðist forhönnun á verksmiðjunni, grundunnar-, hönnunar og álagsskilgreiningar fyrir mannvirki, kostnaðarskoðunar/áætlanir og kostnaðaráætlun um framkvæmdina í heild sinni.
Lesa meira
Elkem málmblendi
Verkís annaðist hönnun, ráðgjöf, rafmagns- og eftirlitskerfi, útboðsgögn, eftirlit, prófanir, gangsetningar, samningagerð, þátttaka í verkefnastjórn, eftirfylgni ásamt áætlanagerð og kostnaðaráætlanir.
Lesa meira
Kísilverksmiðjan í Helguvík
Verkís annaðist verkefnastjórn, forhönnun, hönnunarstjórn, kælingar og loftræsikerfi, útboðsgögn og kostnaðaráætlanir.
Lesa meira