Málm- og kísilverksmiðjur

Kísilverksmiðja PCC á Bakka

Verkís annaðist forhönnun, útboðsgögn, verkfræðilega hönnun, kostnaðaráætlun, verkáætlun, lagnir, loftræsikerfi og rafmagn.

Lesa meira

Elkem málmblendi

Verkís annaðist hönnun, ráðgjöf, rafmagns- og eftirlitskerfi, útboðsgögn, eftirlit, prófanir, gangsetningar, samningagerð, þátttaka í verkefnastjórn, eftirfylgni ásamt áætlanagerð og kostnaðaráætlanir.

Lesa meira

Kísil­verksmiðjan í Helguvík

Verkís annaðist verkefnastjórn, forhönnun, hönnunarstjórn, kælingar og loftræsikerfi, útboðsgögn og kostnaðaráætlanir.

Lesa meira