Stakksberg

Kísilverksmiðja Stakksbergs í Helguvík

Hér fyrir neðan má sjá ljósmyndir frá nokkrum sjónarhornum til að meta áhrif á ásýnd. Frá hverju sjónarhorni er annars vegar sýnd núverandi ásýnd að iðnaðarsvæðinu í Helguvík og með fyrirhuguðum mannvirkjum fullbyggðar verksmiðju Stakksbergs og hinsvegar ásýnd fullbyggðar verksmiðju og tilgátu að fullbyggðu iðnaðarsvæði.

Staðsetning myndatökustaðaStaðsetning myndatökustaða


Sjónarhorn A, horft til norðausturs frá Rósaselstorgi. Núverandi ásýnd og áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs. Sjónarhorn A, horft til norðausturs frá Rósaselstorgi. Áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs og tilgáta um hvernig iðnaðarsvæðið í Helguvík lítur út fullbyggt.

Sjónarhorn B, horft til austurs frá Garðskagavegi, nálægt gatnamótum við Stakksbraut. Núverandi ásýnd og áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs. Sjónarhorn B, horft til austurs frá Garðskagavegi, nálægt gatnamótum við Stakksbraut. Áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs og tilgáta um hvernig iðnaðarsvæðið í Helguvík lítur út fullbyggt.

Sjónarhorn C, horft til austurs frá kirkjugarði. Núverandi ásýnd og áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs.Sjónarhorn C, horft til austurs frá kirkjugarði. Áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs og tilgáta um hvernig iðnaðarsvæðið í Helguvík lítur út fullbyggt.

Sjónarhorn E, séð frá Heiðahverfi sem er íbúahverfið næst iðnaðarsvæðinu í Helguvík. Núverandi ásýnd og áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs.Sjónarhorn E, séð frá Heiðahverfi sem er íbúahverfið næst iðnaðarsvæðinu í Helguvík. Áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs og tilgáta um hvernig iðnaðarsvæðið í Helguvík lítur út fullbyggt.

Sjónarhorn F, horft til norðurs frá Minnismerki sjómanna við Hafnargötu. Núverandi ásýnd og áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs.Sjónarhorn F, horft til norðurs frá Minnismerki sjómanna við Hafnargötu. Áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs og tilgáta um hvernig iðnaðarsvæðið í Helguvík lítur út fullbyggt.

Sjónarhorn G, horft til norðurs frá göngustíg meðfram ströndinni, norðanmegin á Vatnsnesi. Núverandi ásýnd og áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs. Sjónarhorn G, horft til norðurs frá göngustíg meðfram ströndinni, norðanmegin á Vatnsnesi. Áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs og tilgáta um hvernig iðnaðarsvæðið í Helguvík lítur út fullbyggt.

Sjónarhorn H, horft til norðurs framan við leikskólann í Innri-Njarðvík. Núverandi ásýnd og áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs.Sjónarhorn H, horft til norðurs framan við leikskólann í Innri-Njarðvík. Áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs og tilgáta um hvernig iðnaðarsvæðið í Helguvík lítur út fullbyggt.

Sjónarhorn I, horft til norð-vesturs frá Vogum á Vatnsleysuströnd og á göngustíg við varnargarð. Núverandi ásýnd og áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs.Sjónarhorn I, horft til norð-vesturs frá Vogum á Vatnsleysuströnd og á göngustíg við varnargarð. Áætluð ásýnd með fullbyggðri verksmiðju Stakksbergs og tilgáta um hvernig iðnaðarsvæðið í Helguvík lítur út fullbyggt.