Sjávarútvegur
Fyrirsagnalisti

Drangey SK
Verkís annaðist rafmagnsteikningar, hönnun, forritun, uppsetningu og prófanir á skjákerfi og gerð merkjalista.
Lesa meira
Viðey RE
Verkís sá um hönnun, teikningar, forritun, prófanir, uppsetningu og rekstrareftirlit.
Lesa meira
Akurey ak
Verkís sá um hönnun, teikningar, forritun, prófanir, uppsetningu og rekstrareftirlit.
Lesa meira
Engey RE
Verkís sá um hönnun, forritun, uppsetningu, prófanir, tengingar, rekstrareftirlit og bilanagreiningu.
Lesa meira
G.Run Fiskvinnsla - Grundarfjörður
Verkís sér um hönnun burðarvirkja, loftræsikerfa, vatnsúðakerfa, hreinlætis- og vatnskerfa, raflagna, lýsingar, reykskynjarakerfa, myndavélakerfa, fjarskiptakerfa auk brunahönnunar.
Lesa meira
Fiskmjölsverksmiðja
Verkís annaðist undirbúning, áætlanagerð, hönnun undirstaða, vatns- og hitalagnir, brunahönnun, stoðveggir í kringum lýsistanka, undirstaða fyrir mjölsíló og mjölfæribönd, útboðsgögn, útreikningar og teikningar á stálgrind, verkefnastjórn og framkvæmdaeftirlit.
Lesa meira
Arnarlax - Vesturbyggð
Verkís vann að mati á umhverfisáhrifum fyrir Arnarlax ehf. og að gerð skipulagsáætlana fyrir Vesturbyggð.
Lesa meira