Sjávarútvegur

Fyrirsagnalisti

Drangey stjórnbúnaður

Drangey SK - 18.11.2019

Verkís annaðist rafmagnsteikningar, hönnun, forritun, uppsetningu og prófanir á skjákerfi og gerð merkjalista. 

Lesa meira
Viðey stjórnbúnaður

Viðey RE - 18.11.2019

Verkís sá um hönnun, teikningar, forritun, prófanir, uppsetningu og rekstrareftirlit.  

Lesa meira
Akurey sjálfvirk stýrikerfi

Akurey ak - 15.11.2019

Verkís sá um hönnun, teikningar, forritun, prófanir, uppsetningu og rekstrareftirlit.  

Lesa meira
Engey

Engey RE - 8.6.2019

Verkís sá um hönnun, forritun, uppsetningu, prófanir, tengingar, rekstrareftirlit og bilanagreiningu. 

Lesa meira
G run vinnslusalur

G.Run Fiskvinnsla - Grundarfjörður - 31.5.2019

Verkís sér um hönnun burðarvirkja, loftræsikerfa, vatnsúðakerfa, hreinlætis- og vatnskerfa, raflagna, lýsingar, reykskynjarakerfa, myndavélakerfa, fjarskiptakerfa auk brunahönnunar. 

Lesa meira
Fiskmjolsverksmidja

Fiskmjöls­verksmiðja - 20.12.2014

Verkís annaðist undirbúning, áætlanagerð, hönnun undirstaða, vatns- og hitalagnir, brunahönnun, stoðveggir í kringum lýsistanka, undirstaða fyrir mjölsíló og mjölfæribönd, útboðsgögn, útreikningar og teikningar á stálgrind, verkefnastjórn og framkvæmdaeftirlit.

Lesa meira
Arnarlax-Vesturbyggd

Arnarlax - Vesturbyggð - 20.12.2014

Verkís vann að mati á umhverfisáhrifum fyrir Arnarlax ehf. og að gerð skipulagsáætlana fyrir Vesturbyggð.

Lesa meira