Raforkuflutningar
Fyrirsagnalisti

Tengivirki Laxárvatn
Verkís sá meðal annars um útboðshönnun og gerð útboðsgagna og deilihönnun á stjórn- og varnarbúnaði.

Tengivirki Eskifirði
Verkís sér um hönnun byggingar, gerð útboðsgagnanna og verkteikningar bygginga, hönnun rafbúnaðar og hönnunareftirlit.

Tengivirki Eyvindará
Verkís sér um hönnun byggingar, gerð útboðsgagnanna og verkteikningar bygginga, hönnun rafbúnaðar og hönnunareftirlit

Tengivirki Sauðárkrókur
Verkís annaðist hönnun, verkefnastjórn, gerð útboðsgagna fyrir alla verkþætti og kostnaðaráætlana, aðstoð við samningsgerð, hönnunareftirlit og aðstoð á verktíma.

Tengivirki Varmahlíð
Verkís annast verkefnastjórn, hönnun, gerð útboðsgagna fyrir alla verkþætti og kostnaðaráætlana, aðstoð við samningsgerð, hönnunareftirlit og aðstoð á verktíma.

Tengivirki Hnjúkar
Verkís sá um deilihönnun, útboðshönnun, gerð útboðsgagna, uppsetningu á búnaði og verkeftirlit.

Tengivirki Þeistareykir
Verkís sá um útboðshönnun rafbúnaðar, aðstoð á útboðstíma, hönnunareftirlit og aðstoð á verktíma.

Tengivirki Hvolsvelli
Verkís annast gerð útboðsgagna, verkteikninga, uppsetningu á öllum búnaði og hönnunareftirlit. Verkís aðstoðar einnig á útboðs- og verktíma.

Tengivirki Búrfell
Verkís sá um ráðgjöf, hönnunareftirlit og verkeftirlit við stækkun á tengivirkinu og endurnýjun á stjórn- og varnarbúnaði tengivirkisins í heild.

Tengivirki Vestmannaeyjum
Verkís sá um verkhönnun og útboðshönnun verksins, aðstoð á útboðstíma, hönnunareftirlit, aðstoð á verktíma, ljósbogaútreikning og aðra verkþætti.

Vestmannaeyjastrengur
Verkís services was feasibility study, project planning, tender documents, civil work design, mechanical system design, electrical system design and environmental impact assessment.

Tengivirki Ísafjarðarbæ
Verkís services was project management, design management, design of control- and protection equipment, design review of auxiliary systems designed by contractor, factory testing and construction assistance.

Tengivirki Sultartanga
Verkís services was project planning design, design memoranda, tender design, technical specifications and tender documents, both for the civil work and the substation equipment. All detail design of the substation building and it´s appurtenances. This includes structural design, design of steel structures, piping, ventilation, embedded earthing and electrical installations in the building.

Tengivirki Fljótsdal
Verkís services was project planning, design memoranda, tender documents, tender design, contracting and design supervision, design review of contractors detail design, final design of mechanical equipment in the building and of electrical installations in the building.
- Fyrri síða
- Næsta síða