Gæðamál raforku og segulsviðsmælingar

Elkem málmblendi
Verkís annaðist hönnun, ráðgjöf, rafmagns- og eftirlitskerfi, útboðsgögn, eftirlit, prófanir, gangsetningar, samningagerð, þátttaka í verkefnastjórn, eftirfylgni ásamt áætlanagerð og kostnaðaráætlanir.
Lesa meira
Norðurál Grundartanga
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um verkefnastjórn, kostnaðarmat, vélakerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi, framkvæmdastjórn og eftirlit, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, tæknilega stjórnun, gæðaeftirlit, rekstur og viðhald.
Lesa meira
Fjarðaál Reyðarfirði
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um hagkvæmniathuganir, kælikerfi, loftræsikerfi, kostnaðarmat, áætlanagerð, áreiðanleikagreiningu, viðhaldsráðgjöf, undirbúning tilboða, skráningar, framkvæmdaeftirlit og gæðaeftirlit.
Lesa meira