Tengivirki og aðveitustöðvar
Tengivirki Hnappavellir
Suðurland
Verkís annast verkeftirlit.
Stærðir: 3 x 145 kV GIS |
Verktími: 2020 - |
Almennt um verkefnið:
Vegna uppbyggingar ferðaþjónustu í Öræfa- og Suðursveit hefur Rarik óskað eftir því að nýr afhendingarstaður raforku verði búinn til á byggðalínuna í Öræfum, í nálægð við Fagurhólsmýri og Hnappavelli.
Landsnet er að byggja yfirbyggt tengivirkið sem verður með þremur 145 kV GIS rofabúnaði. Áætlað er að tengivirkið verði tekið seinni hluta árs 2020. Verkís annast verkeftirlit með öllum þáttum framkvæmdarinnar.