Tengivirki og aðveitustöðvar

Tengivirki Laxárvatn

  • Laxarvatn_verkefnamynd

Verkís sá meðal annars um útboðshönnun og gerð útboðsgagna og deilihönnun á stjórn- og varnarbúnaði. 

Stærðir: 132 kV
Verktími: 2018 - 2019

Almennt um verkefnið 

Tengivirkið á Laxárvatni er AIS útvirki með þremur 132 kV rofareitum. Verkís sá um útboðshönnun og gerð útboðsgagna fyrir háspennubúnað, jarðvinnu og undirstöður og uppsetningu á búnaði vegna stækkunar á 132 kV tengivirkinu um einn rofreit. Verkís sá einnig um deilihönnun á stjórn- og varnarbúnaði, sem og verkeftirlit á framkvæmdatíma með öllum verkþáttum.

Ljósmynd/Landsnet.