Raforkuvinnsla

Fyrirsagnalisti

Úttekt á smávirkjanakostum

Heildstæð úttekt á smávirkjanakostum

Verkís vinnur heildstæða úttekt á smávirkjanakostum. 

Bjarnarflag forsíðumynd

Gufustöðin í Bjarnarflagi: Nýr gufuhverfill

Verkís annaðist ráðgjöf og hönnun fyrir Landsvirkjun vegna endurnýjunar vél- og rafbúnaðar. Verkís sinnti verkeftirliti og kom að skipulagningu og samræmingu prófana og gangsetningar. 

Þeistareykjavirkjun

Verkís var annar aðalráðgjafa eiganda virkjunarinnar og annaðist þar með m.a. allan vélbúnað, rafbúnað og stjórnbúnað og kom einnig að framkvæmdaeftirliti að hluta, auk landmótunar og aðstoð við prófanir og gangsetningu. 

Búrfell

Stækkun Búrfellsvirkjunar

Verkís annaðist gerð útboðsgagna vegna framkvæmda, lokahönnun, aðstoð á byggingartíma og hönnunarrýni. 

Gönguskarðsárvirkjun

Gönguskarðsárvirkjun

Verkís annaðist alla hönnun mannvirkja og búnaðar og eftirlit með framkvæmdum. Verkið fól í sér heildarþjónustu við Íslandsvirkjun, eiganda virkjunarinnar. 

Grímsá

Grímsá - endurbætur

Verkís annaðist hönnun, kostna- og arðsemismat, gerð útboðsgagna og aðstoð við samninga við verktaka og hönnunareftirlit.

Elliðarárvirkjun

Elliðaárvirkjun - endurnýjun

Verkís annaðist frumhönnun.

Glerárvirkjun

Glerárvirkjun

Verkís annaðist gerð aðalteikninga, umsókn byggingarleyfis, gerð útboðsgagna og alla deilihönnun mannvirkjanna.

Qorlortorsuaq-vatnsafl

Qorlortorsuaq hydropower plant

Verkís scope of services encompassed feasibility study and site evaluation; EPC bid preparation; Tender design for subcontractors; final design of all civil work; Detail design and/design review of all electrical and mechanical equipment; Site acceptance and commissioning.

Tanesco-Tanzania

Tanesco Tanzania

Verkís services is review of tenders and contracting, design review, mechanical and electrical shop inspections, project management, site supervision and monitoring of refurbishing work, commissioning and guarantee inspection.

Grozni-jardvarmi

Grozni jarðvarmavirkjun

Verkís conducted a feasibility study for the utilization of geothermal hot water from old oil wells in the Starogroznenskaya oil field for production of electricity and hot water for district heating. The Starogroznenskaya oil field upper cretaceous reservoir is a depleted oil reservoir 8 km from the city center of Grozny in the Chechen Republic in the Russian federation. Most of the oil wells were drilled during the years 1964-1974 and the oil was mostly depleted by 1988 when water injection into several wells was ceased.

Canakkale-jardvarmi

Çanakkale jarðvarmavirkjun

Verkís has assisted the turn-key contractor Atlas Copco Energas for the design of the brine gathering system, design of sections of the electrical- and control systems, design review of Contractor's drawings as well as site inspections to FAT tests. Last but not least has Verkís supervised the testing and commissioning of the generator protection and synchronisation systems and connection to the adjacent power grid.

Pamukoren-jardvarmi

Pamukören jarðvarmavirkjun

Verkís has assisted the turn-key contractor Atlas Copco during the commissioning and start-up phase of the Pamukören binary geothermal power plant.

Corbetti-jardvarmi

Corbetti jarðvarmavirkjun

The consortium Verkís/Mannvit was appointed in 2014 by Reykjavík Geothermal and later Corbetti Geothermal Company as Owner's Engineer for the Corbetti Geothermal Power Project. The company is to focus on the development of high temperature (high enthalpy) geothermal resources for utility scale power production in the Main Ethiopian Rift. The plan involves the construction of a geothermal power project of 500 MWe in two phases and additional 500 MWe at a later stage.

Namskeid-i-verkefnastjornun-jardhitaverkefna

Námskeið í verkefnastjórnun jarðhitaverkefna

Verkís has conducted various short courses on Geothermal Project Management organized by United Nation University Geothermal Training Programme (UNU-GTP) and financed by the Icelandic International Development Agency  (ICEIDA) and the Nordic Development Fund (NDF) Geothermal Exploration Project in East Africa.

Germenicik-jardvarmi

Germencik jarðvarmavirkjun

Verkís was the Technical Adviser to the European Bank for Reconstruction and Development and other potential lenders for the 123,3 MW Germencik geothermal power plant project during the project preparation and design up to financial close phase.

Síða 1 af 3