Jarðvarmi

Fyrirsagnalisti

Bjarnarflag forsíðumynd

Gufustöðin í Bjarnarflagi: Nýr gufuhverfill

Verkís annaðist ráðgjöf og hönnun fyrir Landsvirkjun vegna endurnýjunar vél- og rafbúnaðar. Verkís sinnti verkeftirliti og kom að skipulagningu og samræmingu prófana og gangsetningar. 

Lesa meira

Þeistareykjavirkjun

Verkís var annar aðalráðgjafa eiganda virkjunarinnar og annaðist þar með m.a. allan vélbúnað, rafbúnað og stjórnbúnað og kom einnig að framkvæmdaeftirliti að hluta, auk landmótunar og aðstoð við prófanir og gangsetningu. 

Lesa meira
Grozni-jardvarmi

Grozni jarðvarmavirkjun

Verkís conducted a feasibility study for the utilization of geothermal hot water from old oil wells in the Starogroznenskaya oil field for production of electricity and hot water for district heating. The Starogroznenskaya oil field upper cretaceous reservoir is a depleted oil reservoir 8 km from the city center of Grozny in the Chechen Republic in the Russian federation. Most of the oil wells were drilled during the years 1964-1974 and the oil was mostly depleted by 1988 when water injection into several wells was ceased.

Lesa meira
Canakkale-jardvarmi

Çanakkale jarðvarmavirkjun

Verkís has assisted the turn-key contractor Atlas Copco Energas for the design of the brine gathering system, design of sections of the electrical- and control systems, design review of Contractor's drawings as well as site inspections to FAT tests. Last but not least has Verkís supervised the testing and commissioning of the generator protection and synchronisation systems and connection to the adjacent power grid.

Lesa meira
Pamukoren-jardvarmi

Pamukören jarðvarmavirkjun

Verkís has assisted the turn-key contractor Atlas Copco during the commissioning and start-up phase of the Pamukören binary geothermal power plant.

Lesa meira
Corbetti-jardvarmi

Corbetti jarðvarmavirkjun

The consortium Verkís/Mannvit was appointed in 2014 by Reykjavík Geothermal and later Corbetti Geothermal Company as Owner's Engineer for the Corbetti Geothermal Power Project. The company is to focus on the development of high temperature (high enthalpy) geothermal resources for utility scale power production in the Main Ethiopian Rift. The plan involves the construction of a geothermal power project of 500 MWe in two phases and additional 500 MWe at a later stage.

Lesa meira
Namskeid-i-verkefnastjornun-jardhitaverkefna

Námskeið í verkefnastjórnun jarðhitaverkefna

Verkís has conducted various short courses on Geothermal Project Management organized by United Nation University Geothermal Training Programme (UNU-GTP) and financed by the Icelandic International Development Agency  (ICEIDA) and the Nordic Development Fund (NDF) Geothermal Exploration Project in East Africa.

Lesa meira
Germenicik-jardvarmi

Germencik jarðvarmavirkjun

Verkís was the Technical Adviser to the European Bank for Reconstruction and Development and other potential lenders for the 123,3 MW Germencik geothermal power plant project during the project preparation and design up to financial close phase.

Lesa meira
Bouillante-jardvarmi

Bouillante 1 & 2 jarðvarmavirkjun

Verkís has been engaged in various assignments for Geóthermie Bouillante from feasibility study and conceptual design for development of the plant, linked among others to reinjection, to inspection and expertise services on plant condition, operation and maintenance.

Lesa meira
Olkaria-jardvarmarannsoknir

Jarðvarmarannsóknir - Olkaria jarðvarmavirkjun

The consortium composed of Verkís, Mannvit, ÍSOR and Vatnaskil conducted Consultancy Services for Geothermal Resource Optimization Study of the Greater Olkaria Geothermal Fields for Kenya Electricity Generation Company Ltd. (KenGen).

Lesa meira
Krafla-jardvarmi

Kröfluvirkjun

The Krafla power station is a geothermal power plant with high and low pressure steam from 18 boreholes driving 2x30 MW turbines. During the completion of Krafla in 1997-2002, Verkís provided consulting services for all electrical- control- and protection equipment, as well as for civil work for the steam supply system. Verkís also conducted all testing and start-up commissioning for the electrical, control and protection equipment.

Lesa meira
Hellisheidi-jardvarmi

Hellisheiðar­virkjun

Verkís tók þátt í verkefnisstjórn við hönnun og framkvæmdir við virkjunina og annaðist allan rafbúnað, stjórnbúnað vélasamstæðu, varnarbúnað, byggingarvirki, samgönguvirki, jarðvinnu og lagnir í jörðu. Einnig hönnun á þrýstidempurum fyrir kaldavatnsveitu virkjunarinnar. Þá tók Verkís einnig þátt í gerð útboðsgagna. 

Lesa meira
Olkaria-jardvarmi

Olkaria jarðvarma­virkjun

Verkís has assisted Green Energy Geothermal, the solution provider, in developing modular and cost efficient well-head power plants since 2009.

Lesa meira
Bjarnarflag-jardvarm

Gufustöðin í Bjarnarflagi

Verkís sá um endurnýjun alls rafbúnaðar og stjórn- og varnarbúnaðar, hönnun, deilihönnun, val á búnaði, aðstoð við innkaup, umsjón með uppsetningu og tengingum og prófanir og gagnsetningu

Lesa meira
Azoraeyjar-jardvarmi

Azoraeyjar jarðvarma­virkjun

Verkís services was technical and operational consultancy.

Lesa meira
Nesjavellir-jardvarmi

Nesjavallavirkjun

Verkís tók þátt í stjórnun verkefnisins og annaðist hönnun og eftirlit á öllum rafbúnaði og tilheyrandi dreifikerfum ásamt öllum byggingahlutum virkjunarinnar.

Lesa meira
El-Salvador-jardvarmi

El Salvador jarðvarma­virkjun

Verkís services was detail design, tender documents, procurement, commissioning: mechanical and electrical equipment, control and protection.

Lesa meira
Svartsengi-jardvarmi

Svartsengi

Verkís hefur komið að hönnun allra áfanga orkuversins í Svartsengi og annast verkefnisstjórn, hönnun og gerð útboðsgagna vegna bygginga, vélbúnaðar og stjórnbúnaðar, séð um framkvæmdaeftirlit og aðatoðað við gangsetningu.

Lesa meira
Reykjanes-jardvarmi

Reykjanes­virkjun

Verkís services was project management and design supervision, detail design, tender documents and procurement: structural design, mechanical design, piping systems, ventilation, control and monitoring equipment. Supervision of construction work, testing and start-up activities.

Lesa meira