Vararafstöðvar

Fyrirsagnalisti

Elkem-malmblendi

Elkem málmblendi

Verkís annaðist hönnun, ráðgjöf, rafmagns- og eftirlitskerfi, útboðsgögn, eftirlit, prófanir, gangsetningar, samningagerð, þátttaka í verkefnastjórn, eftirfylgni ásamt áætlanagerð og kostnaðaráætlanir.

Lesa meira
Smaralind

Smáralind

Verkís annaðist fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, hita-, vatns- og hreinlætiskerfi, vatnsúðakerfi, snjóbræðslu og loftræsingu, ÖHU eftirlit við byggingarstjórn.

Lesa meira
Arion-banki-Rvk

Arion banki höfuðstöðvar

Verkís annaðist þarfagreiningu rafbúnaðar, hönnun lágspennubúnaðar, varaafls, lýsingar, mynd og hljóðkerfa, hljóðvist, tölvulagnir, brunaviðvörunarkerfi, stýrikerfi loftræsingar, verk- og kostnaðareftirlit með raf- og sérkerfum, gerð viðbragðsáætlana og viðbúnaðaræfingar.

Lesa meira
LSH-fossvogi

Landspítalinn Fossvogi

Verkís annast þarfagreiningu kerfa og búnaðar, hönnun lagna- og loftræsikerfa, lýsingar, fjarskiptakerfa, brunaviðvörunarkerfa, ráðgjöf um innkaup á búnaði, varaaflskerfi, hljóðvistarhönnun, prófanir og úttektir, gerð handbóka, þjónustubóka og öryggismats.

Lesa meira