Samgöngur og skipulag

Fyrirsagnalisti

bjargsland_verkefnamynd

Bjargsland

Verkís sá um hönnun gatna og fráveitulagna. 

Blikastadir_verkefnamynd

Blikastaðir

Verkís sér um verkfræðilega hönnun, byggðatækni og umhverfismál. Verkís veitir m.a. sjálfbærniráðgjöf vegna BREEAM vottunar. 

Hofdinn-verkefnamynd

Höfðinn

Verkís hefur komið að verkefninu á ýmsa vegu frá árinu 2015. 

Odinstorg_verkefnamynd_tilbuid

Endurgerð Óðinstorgs

Verkís sér um lýsingarhönnun, hönnun rafmagns, blágrænna ofanvatnslausna og snjóbræðslu. 

Stokkur yfir Köldukvísl verkefnamynd

Stokkur á Köldukvísl

Verkís sér um verkhönnun. 

Brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi verkefnamynd

Brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi

Verkís sá um forhönnun og sér um fullnaðarhönnun og gerð útboðsgagna. 

Bjarkarland_verkefni_gatnagerð

Bjarkarland

Verkís annast for- og verkhönnun, hönnun fráveitu, vatnsveitu og blágrænna ofanvatnslausna, umsjón með samræmingu hönnunar og útboðsganga, hönnun bráðabirgðaaðkomuleiða og vinnusvæðamerkingar og landmælingar ásamt hönnun götulýsingar. 

Álftanes deiliskipulag

Deiliskipulag Álftaness

Verkís vann umhverfismat, skipulag veitna og gerði greiningu á hljóðvist og mögulegum úrbótum. Verkís tók einnig þátt í að vinna umferðarskipulag. Verkís mun hanna gatna- og stígakerfi auka fráveitu fyrir útboðsgögn. 

Skemmtiferðaskip landtengingar

Hafnarsvæði Akureyrar

Verkís vann greiningu á möguleikum til orkuöflunar, kostnaðaráætlun og greiningu á orkukerfi. 

Tangabryggja landtenging skipa

Tangabryggja og Oddeyrarbryggja

Verkís vann kostnaðaráætlun. Verkís sá um hönnun og gerð útboðsgagna. 

Nýtt úthverfi jarðfræði

Nýtt úthverfi á Grænlandi

Verkís mat gögn um jarðfræði svæðisins og stillti upp valkostum varðandi vegtengingu. Verkís hannar göng sem mun tengja nýtt úthverfi við höfuðborgina Nuuk ásamt því að vinna útboðsgögn vegna gerð ganganna. 

Umferðarhermun

Bústaðavegur - Umferðarhermun

Verkís vann umferðargreiningu og prófanir á úrbótum. 

Veghönnun breikkun Vesturlandsvegar

Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes

Verkís sér um verkhönnun. 

Stavanger-flugvollur

Stavanger flugvöllur

Verkís annast hönnun vegna stækkunar á Sola flugstöðinni í Stavanger. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

RV-509

RV 509 milli Sømmebakken og Sola skole

Verkís annast verkefnastjórn, hönnun á vegi, vatns- og fráveitu, hljóðhönnun og gerð útboðsgagna.

Vogabakki

Vogabakki

Verkís var aðalráðgjafi og hafði umsjón með hönnun, útboðsgögnum, jarðfræðirannsóknum, burðarþolshönnun, dýpkunarframkvæmdum og landfyllingu.

Síða 1 af 4