Samgöngur og skipulag

Fyrirsagnalisti

Álftanes deiliskipulag

Deiliskipulag Álftaness

Verkís vann umhverfismat, skipulag veitna og gerði greiningu á hljóðvist og mögulegum úrbótum. Verkís tók einnig þátt í að vinna umferðarskipulag. Verkís mun hanna gatna- og stígakerfi auka fráveitu fyrir útboðsgögn. 

Skemmtiferðaskip landtengingar

Hafnarsvæði Akureyrar

Verkís vann greiningu á möguleikum til orkuöflunar, kostnaðaráætlun og greiningu á orkukerfi. 

Tangabryggja landtenging skipa

Tangabryggja og Oddeyrarbryggja

Verkís vann kostnaðaráætlun. Verkís sá um hönnun og gerð útboðsgagna. 

Nýtt úthverfi jarðfræði

Nýtt úthverfi á Grænlandi

Verkís metur gögn um jarðfræði svæðisins og stillir upp valkostum varðandi vegtengingu. 

Umferðarhermun

Bústaðavegur - Umferðarhermun

Verkís vann umferðargreiningu og prófanir á úrbótum. 

Lýsingarhönnun Óðinstorg

Endurgerð Óðinstorgs

Verkís sér um lýsingarhönnun, hönnun rafmagns, blágrænna ofanvatnslausna og snjóbræðslu. 

Veghönnun breikkun Vesturlandsvegar

Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes

Verkís sér um verkhönnun. 

Stavanger-flugvollur

Stavanger flugvöllur

Verkís annast hönnun vegna stækkunar á Sola flugstöðinni í Stavanger. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

RV-509

RV 509 milli Sømmebakken og Sola skole

Verkís annast verkefnastjórn, hönnun á vegi, vatns- og fráveitu, hljóðhönnun og gerð útboðsgagna.

Tungumelar

Tungumelar

Verkís annast hönnun svæðis, regnvatnslagna, skólplagna og vatnsveitna, ráðgjöf og jarðvegsrannsóknir.

Helgafellsland

Helgafells­land

Verkís hefur umsjón með gatna- og stígagerð, hönnun holræsalagna, hitalagna, vatnslagna, hljóðvist, gerð útboðs- og verklýsinga.

Leirvogstunga

Leirvogs­tunga

Verkís annaðist umsjón og eftirlit fyrir hönd verkkaupa, gatna- og stígahönnun, frárennsli, hitalagnir, vatnslagnir, hljóðvist, gerð útboðs- og verklýsinga.

Vogabakki

Vogabakki

Verkís var aðalráðgjafi og hafði umsjón með hönnun, útboðsgögnum, jarðfræðirannsóknum, burðarþolshönnun, dýpkunarframkvæmdum og landfyllingu.

Sagvag-bru

Sagvåg brú

Verkís sér um verkefnastjórnun og gerð útboðsgagna.

Urridaholtsbraut

Urriðaholts­braut

Verkís annaðist hönnun brúar, veglýsingar, umferðar- og yfirborðsmerkinga, hljóðvistarútreikninga, gerð hljóðkorta, gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlana.

Tesien2

Ring III

Verkís hefur umsjón með burðarvirki, umferðarskipulagi, hönnun og landslagshönnun.

Síða 1 af 4