Samgöngur og skipulag

Fyrirsagnalisti

Stavanger flugvöllur

Verkís annast hönnun vegna stækkunar á Sola flugstöðinni í Stavanger. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

RV 509 milli Sømmebakken og Sola skole

Verkís annast verkefnastjórn, hönnun á vegi, vatns- og fráveitu, hljóðhönnun og gerð útboðsgagna.

Tungumelar

Verkís annast hönnun svæðis, regnvatnslagna, skólplagna og vatnsveitna, ráðgjöf og jarðvegsrannsóknir.

Helgafells­land

Verkís hefur umsjón með gatna- og stígagerð, hönnun holræsalagna, hitalagna, vatnslagna, hljóðvist, gerð útboðs- og verklýsinga.

Leirvogs­tunga

Verkís annaðist umsjón og eftirlit fyrir hönd verkkaupa, gatna- og stígahönnun, frárennsli, hitalagnir, vatnslagnir, hljóðvist, gerð útboðs- og verklýsinga.

Vogabakki

Verkís var aðalráðgjafi og hafði umsjón með hönnun, útboðsgögnum, jarðfræðirannsóknum, burðarþolshönnun, dýpkunarframkvæmdum og landfyllingu.

Sagvåg brú

Verkís sér um verkefnastjórnun og gerð útboðsgagna.

Urriðaholts­braut

Verkís annaðist hönnun brúar, veglýsingar, umferðar- og yfirborðsmerkinga, hljóðvistarútreikninga, gerð hljóðkorta, gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlana.

Vífilsstaðar­vegur

Verkís annaðist forhönnun, verkhönnun, gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlana.

Reykjanesbraut/ Arnarnesvegur

Verkís annaðist eftirlit, veglýsingu, umferðarmerkingar, stjórnun umferðar á framkvæmdartíma, umferðarskipulag, útboðsgögn og kostnaðaráætlanir.

Leirvogstunga / Tungumelar

Verkís annaðist gatna- og stígahönnun, frárennslislagnir, hitalagnir, vatnslagnir, hljóðvist og gerð útboðs- og verklýsinga.

Fjölbýlishús á Hlíðarenda

Verkís annaðist ráðgjöf um hljóðvist í húsum og varðandi umferðarhávaða.

Silfurtún

Verkís gerði grein fyrir hljóðvist vegna umferðar.

Þróun snjallsíma­forrits

Verkís/Sagatraffic annaðist hönnun frumútgáfu af snjallsímaforriti sem skráir ferðavenjur.

Forgangur strætó

Verkís hafði umsjón með daglegu eftirliti og verkframkvæmd fyrir hönd verkkaupa.

Umhverfismat

Verkís annast umhverfismat áætlana á öllum skipulagsstigum.

Síða 1 af 4