Brýr og undirgöng
Reykjanesbraut/ Arnarnesvegur
Kópavogur
Verkís annaðist eftirlit, veglýsingu, umferðarmerkingar, stjórnun umferðar á framkvæmdartíma, umferðarskipulag, útboðsgögn og kostnaðaráætlanir.
Stærðir: 2.300 m3 steinsteypt brú |
Verktími: 2008 - 2009 |
Almennt um verkefnið:
Verkið felst í gerð mislægra gatnamóta á mótum Reykjanesbrautar og Arnarnesvegar með gerð hringtorgs yfir Reykjanesbraut. Einnig voru gerð undirgöng fyrir gangandi vegfarendur undir Arnarnesveg vestan gatnamóta ásamt tilheyrandi vegagerð, stígagerð og landmótun.