Brýr og undirgöng
Ring III
Teisen - Osló
Verkís hefur umsjón með burðarvirki, umferðarskipulagi, hönnun og landslagshönnun.
Stærðir: 310m |
Verktími: 2014 - |
Almennt um verkefnið:
Frumhönnun á nýrri göngu- og hjólreiðabrú yfir E6 (Ring III) í hverfinu Teisen í Osló. Brúin á að koma í stað brúar, sem uppfyllir ekki öryggiskröfur í sambandi við ákeyrslu. Brúin er mikilvægur hlekkur milli íbúðarhverfa fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur.
Unnið er að hönnun brúarinnar í samræmi við nánasta umhverfi og kröfum frá norsku vegagerðinni.