Brýr og undirgöng
Stokkur á Köldukvísl
Norðausturland.
Verkís sér um verkhönnun.
Stærðir: |
Verktími: 2020 - |
Almennt um verkefnið:
Verkís vinnur það verkhönnun nýs stokks yfir Köldukvísl á Norðausturvegi (85) ásamt gerð útboðsgagna fyrir Vegagerðina.
Núverandi brú yfir Köldukvíslargil var byggð árið 1971 og er 70 m löng bitabrú í þremur höfum með 4 m breiðri akbraut, eins og sjá má á myndinni hér til hliðar.
Lagt er til að steyptur stokkur muni leiða árfarveginn í gegnum fyllingu sem komið verður fyrir ofan á stokknum og í kringum hann. Ofan á fyllinguna kemur vegur sem leysir einbreiðu brúna af hólmi.