Brýr og undirgöng
Vífilsstaðarvegur
Garðabær
Verkís annaðist forhönnun, verkhönnun, gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlana.
Stærðir: 61m steinsteypt brú |
Verktími: 2007 - 2008 |
Almennt um verkefnið:
Vífilsstaðarvegur er einn af þrem stofnbrautum Garðabæjar sem liggja í gegnum og meðfram bænum.
Verkefnið snýr að hönnun á 61m langri steinsteyptri, eftirspenntri brú, tveggja undirganga fyrir fótgangandi, tveggja hringtorga sitt hvorum megin brúar þar sem rampar tengjast Vífilsstaðavegi, landmótun og hljóðmanir.