Flugvellir
Fyrirsagnalisti

Stavanger flugvöllur
Verkís annast hönnun vegna stækkunar á Sola flugstöðinni í Stavanger. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Verkís annast verkefnastjórn, hönnunarstjórn, forathugun, frum- og fullnaðarhönnun, framkvæmdaáætlun, útboðsgögn, yfirferð tilboða, framkvæmdaeftirlit, jarðvinnu, burðarvirki, lagnakerfi, loftræsingu, hitakerfi, vatns- og hreinlætiskerfi, snjóbræðslu- og vatnsúðakerfi, brunatæknilega hönnun, lóðarhönnun og ráðgjöf vegna breytinga á flugvélastæðum.
Lesa meira
Egilsstaðaflugvöllur
Verkís annaðist forathuganir, hönnun, útboðsgagnagerð, kostnaðaráætlun og framkvæmdaeftirlit.
Lesa meira
Bíldudalsflugvöllur
Verkís annaðist hönnun flugbrautar og flughlaða, verndun strandlengja, landfyllingu, jarðfræðirannsóknir og kostnaðaráætlun.
Lesa meira
Reykjavíkurflugvöllur
Verkís hafði umsjón með forathugun, hönnun, verkefnastjórn og framkvæmdaeftirliti ásamt gerð kennsluefnis og kennsla á öryggisnámskeiðum.
Lesa meira