Flugvellir

Fyrirsagnalisti

Stavanger-flugvollur

Stavanger flugvöllur

Verkís annast hönnun vegna stækkunar á Sola flugstöðinni í Stavanger. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

Lesa meira
FLE

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Verkís annast verkefnastjórn, hönnunarstjórn, forathugun, frum- og fullnaðarhönnun, framkvæmdaáætlun, útboðsgögn, yfirferð tilboða, framkvæmdaeftirlit, jarðvinnu, burðarvirki, lagnakerfi, loftræsingu, hitakerfi, vatns- og hreinlætiskerfi, snjóbræðslu- og vatnsúðakerfi, brunatæknilega hönnun, lóðarhönnun og ráðgjöf vegna breytinga á flugvélastæðum.

Lesa meira
Egilsstadaflugvollur

Egilsstaða­flugvöllur

Verkís annaðist forathuganir, hönnun, útboðsgagnagerð, kostnaðaráætlun og framkvæmdaeftirlit.

Lesa meira
Bildudalsflugvollur

Bíldudals­flugvöllur

Verkís annaðist hönnun flugbrautar og flughlaða, verndun strandlengja, landfyllingu, jarðfræðirannsóknir og kostnaðaráætlun.

Lesa meira
Reykjavikurflugvollur

Reykjavíkur­flugvöllur

Verkís hafði umsjón með forathugun, hönnun, verkefnastjórn og framkvæmdaeftirliti ásamt gerð kennsluefnis og kennsla á öryggisnámskeiðum.  

Lesa meira