Flugvellir

Bíldudals­flugvöllur

Bíldudalsvegur

15.12.2014

  • Bildudalsflugvollur

Verkís annaðist hönnun flugbrautar og flughlaða, verndun strandlengja, landfyllingu, jarðfræðirannsóknir og kostnaðaráætlun.

 Stærðir: 1.000 m
 Verktími:  1994, 1998, 2008 - 2009

Almennt um verkefnið:
Flugbraut Bíldudalsflugvallar er í dag liðlega 1.000 metra löng að meðtöldum öryggissvæðum. Brautin er með bundnu slitlagi, flugbrautarljósum, aðflugshallaljósi og leifturljósi á báðum endum.

Verkefnið snýr að athugun á mögulegum endurbótum á Bíldudalsflugvelli. Kanna möguleika á að endurbæta hæðarlegu, lækka flugbraut og nýta skerðingarefni í fyllingu vegna lengingar.