Flugvellir
Egilsstaðaflugvöllur
Egilsstaðir
Verkís annaðist forathuganir, hönnun, útboðsgagnagerð, kostnaðaráætlun og framkvæmdaeftirlit.
Stærðir: 160.000 m2 |
Verktími: 1987 - 1999 |
Almennt um verkefnið:
Egilsstaðaflugvöllur er einn af fjórum alþjóðlegum flugvöllum á Íslandi. Mikilvægi hans liggur í flugi á milli Evrópu og Íslands, Bandaríkjanna og Íslands og flug yfir Ísland. Flugstöðin var upphaflega byggð 1963 - 1968 en endurbyggð og stækkuð á árunum 1987 - 1999. Völlurinn þjónar nánast öllu svæði frá Vopnafirði í norðri til Breiðdalsvíkur/Djúpavogs í suðri.
Verkefnið snýr að byggingu nýs flugvallar á Egilsstöðum. Nýr flugvöllur með einni flugbraut, sem er 2.000x60m, ný flugstöð og þjónustuhús. 160.000 m².