Hjóla- og göngustígar

Hjóla- og göngubrú yfir Østre Aker vei v. Siemens AS

Osló, Noregur

12.9.2016

  • Ostre-Aker-vei-v.-Siemens-AS

Verkís annast forhönnun á brú, stígum og strætó stoppistöðvum, kostnaðarmat, verkefnastjórn, skýrslugerð og rýni gagna.

Verktími:  2015-2017

Almennt um verkefnið:
Forhönnun á göngu- og hjólabrú yfir veg Østre Åkers veg í Osló, Noregi. Brúin á að tengja betur almenningssamgöngur við hjóla- og göngustígakerfi sem liggja sitthvoru megin við veginn, en þar aka að meðaltali 22.000 bifreiðar á ári. Einnig var hannaður ofur-hjólastígur í gegnum svæðið. Í ferlinu er tekið fullt tillit til algildrar hönnunar.  

Sjá frétt um verkefnið hér.