Hjóla- og göngustígar

Hjóla- og göngustígur hjá Haga Stasjon

Nes, Noregur

12.9.2016

  • Haga-Stasjon

Verkís annaðist heildarhönnun, verkefnastjórn, rýni gagna, landslagsarkitektúr og heildar-útboðsgögn.

 Stærðir: 1,5 km
 Verktími:  2014

Almennt um verkefnið:
Hönnun fyrir útboð á 1,5 km löngum göngu- og hjólastíg meðfram fylkisvegi 175 milli Haga stasjon og Munkerudteiet í sveitarfélaginu Nes í Noregi.