Hjóla- og göngustígar

Hjóla- og göngustígur milli Jessheim-Kløfta

Kløfta-Jessheim, Noregur

13.9.2016

  • Jessheim-Klofta

Verkís annaðist heildarhönnun, verkefnastjórn, hönnun hljóðvarna og stoðveggja meðfram hjólastíg, rýni gagna og heildar-útboðsgögn.

 Stærðir: 6 km
 Verktími:  2012-2014

Almennt um verkefnið:
Hönnun á  6 km löngum hjólastíg meðfram fylkisvegi 454 í Noregi (Fv.454) sem liggur á milli Kløfta og Jessheim.