Hjóla- og göngustígar

Hjólastígur – Suður mjódd

Reykjavík

  • Sudurmjodd

Verkís annaðist heildarhönnun hjólastígs og gerð útboðsgagna.

 Stærðir: 700 m
 Verktími:  2013

Almennt um verkefnið:
Verkefnið fól í sér hönnun á 700 m löngum hjólastíg meðfram Reykjanesbraut eða frá Árskógum og að sveitarfélagsmörkum við Kópavog.