Hjóla- og göngustígar

Hjólastígur sunnan Stekkjarbakka

Reykjavík

13.9.2016

  • Stekkjarbakki

Verkís annaðist heildarhönnun hjóla- og göngustíga, færslu á umferðarljósum og gerð útboðsgagna.

 Stærðir: 630 m
 Verktími:  2015

Almennt um verkefnið:
Hönnun á 630 m löngum göngu- og hjólastíg sunnan Stekkjarbakka, frá Grænastekk að undirgöngum við Hamrastekk í Reykjavík. Einnig var um að ræða færslu á umferðarljósum ásamt þverun Stekkjarbakka með gönguleið.