Hjóla- og göngustígar
Ofurhjólastígar á höfuðborgarsvæðinu
Reykjavík
Verkís annast upplýsingaöflun, tillögur að ofur-hjólastígum á Höfuðborgarsvæðinu og skýrslugerð.
Verktími: 2016 |
Almennt um verkefnið:
Verkefnið er rannsóknarverkefni í gegnum Vegagerðina sem snýst um að skoða hvernig staðið er að hönnun ofur-hjólastíga (supercykelveg/vei/väg) í nágrannalöndum okkar. Einnig er áætlað að skoða hvar vænlegast og mögulegt er að leggja slíka stíga á Íslandi. Verkefnið lofar skemmtilegum niðurstöðum.