Hjóla- og göngustígar

Öryggi hjólandi vegfarenda á þjóðvegum landsins

Ísland

13.9.2016

  • oryggi-hjolandi-vegfarenda

Verkís annast gagnaöflun, greiningu á gögnum og skýrslugerð.

Verktími:  2016

Almennt um verkefnið:
Verkefnið er rannsóknarverkefni í gegnum Vegagerðina sem snýst um að skoða öryggi hjólandi vegfarenda á þjóðvegum landsins. Sendur var spurningalisti á þátttakendur í nokkrum hjólakeppnum á Íslandi og þeir spurðir um öryggi sitt sem hjólandi vegfarendur á þjóðvegum Íslands. Bráðabirgða niðurstöður sýna meðal annars að mikill munur er á milli þess hvernig hjólreiðafólk upplifir öryggi sitt í þéttbýli og dreifbýli og að einungis 10% þeirra óhappa sem hjólreiðafólk lendir í koma fram í tölfræði Samgöngustofu.